Leita í fréttum mbl.is

Öllum skákum níundu umferđar lauk međ jafntefli - Caruana og Carlsen klúđruđu vinningsstöđum

Nakamura og CaruanaÖllum skákum níundu og nćstsíđustu umferđar Sinquefield Cup-mótsins lauk međ jafntefli í gćr. Ţađ er í fyrsta sinn sem ţađ gerist. Ţađ breytir ţví ekki ađ hart var barist en bćđi Caruana og Carlsen klúđruđu vinningsstöđum niđur í jafntefli.

Ţađ stefndi flest í öruggan sigur Caruana gegn Nakamura en hann missti af laglegri vinningsleiđ í 40. leik og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli.

Caruana sagđi eftir skákina ađspurđur hvađa leik hann sći eftir:

Nearly every move for about 10 moves.

Nakamura lét hafa eftir sér á Twitter ađ lokinni skákinni

Everyone loves to make fun of me for blowing +12 against Carlsen, but if Caruana can blow +15 against me...anything is possible!  

Sömu sögu má segja af Magnusi Carlsen, sem missti af vinningsleiđ í 46. leik gegn Aronian og varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli.

MVL og Topalov gerđu jafntefli í hörkuskák. 

Bent er góđa umfjöllun um umferđ gćrdagsins á Chess.com.

Í kvöld fer fram lokaumferđ mótsins. Ţá teflir Caruana viđ Aronian en Carlsen viđ Topalov. 

Stađan:

  • 1. Caruana (2801) 8v.
  • 2. Carlsen (2877) 5 v.
  • 3. Topalov (2772) 4,5 v.
  • 4.-5. Vachier-Lagrave (2768) og Aronian (2805) 3,5 v.
  • 6. Nakamura (2787) 2,5 v.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband