Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli lagđi danska skólann 4-0 í annarri umferđ

rimaskoli3.jpgNM grunnskóla hélt áfram í Stokkhólmi eftir hádegi og tefldi Rimaskólasveitin viđ dönsku sveitina frá Kirkebakkeskolen í 2. umferđ. Ţrátt fyrir ađ danska sveitin hefđi unniđ góđan sigur í fyrstu umferđ ţá virtust ţau lítil fyrirstađa fyrir Oliver Aron, Nansý, Jóhann Arnar afmćlisbarn og Kristófer Jóel. Sigur Rimaskóla var í höfn 4-0 eftir tćpar tvćr klukkustundir.

Rimaskóli er í 3. sćti á mótinu međ 5 vinninga af 8. Oliver Aronrimaskoli4.jpg hefur unniđ báđar skákirnar en hann er stigahćstur allra keppenda á mótinu. Norska sveitin er ţrćlsterk og leiđir međ 7 vinninga eftir 4-0 sigur á Svíţjóđ2 sveitinni. Ţetta gerđu ţau á sama tíma og ţau leyfđu 1. borđs manninum ađ hvíla sig. Í 2. sćti á NM grunnskóla er sćnski Mälarhöjdens skólinn en í 3. umferđ tefla Svíarnir einmitt viđ Rimaskóla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband