Leita í fréttum mbl.is

Huginn og TR mćtast í úrslitum

Í gćrkvöldi skýrđist hvađa liđ mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Huginn vann mjög öruggan sigur á Skákfélagi Reykjanesbćjar 56,5-15,5 en TR-ingar unnu Bolvíkinga einnig fremur örugglega 41,5-30,5 en ţar var spennan nokkur um miđbik keppninnar áđur en TR tók öll völd í lokin.

Hjörvar Steinn Grétarsson fór mikinn fyrir Hugin og hlaut 11,5 vinning í 12 skákum. Ţröstur Ţórhallsson hlaut 10, Magnús Örn Úlfarsson 9,5, Sigurđur Dađi Sigfússon 9 og Kristján Eđvarđsson 8,5 v.

Björgvin Jónsson var langbestur Reyknesinga en hann hlaut 7,5 vinning í 12 skákum. Jóhann Ingvason var nćstur međ 3 vinninga.

Úrslitin má nálgast á Chess-Results.

Hannes Hlífar Stefánsson var bestur TR-inga međ 10,5 vinning í 12 skákum, Benedikt Jónasson nsćtur međ 9 vinninga og Guđmundur Kjartansson ţriđji međ 7 vinninga.

Bragi Ţorfinnsson var bestur Bolvíkinga međ 7,5 vinning og Guđmundur S. Gíslason nćstur međ 6,5 vinning.

Úrsltin má nálgast á Chess-Results

Úrslit Hugins og TR fara vćntanlega fram 27. september nk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband