Leita í fréttum mbl.is

Caruana hefur tryggt sér sigur á Sinquefield Cup ţrátt fyrir jafntefli viđ Carlsen

Carlsen og CaruanaŢađ kom ađ ţví ađ sigurganga Fabiano Caruana (2801) yrđi stöđvuđ. Ţar ţurfti til sjálfan heimsmeistarann Magnus Carlsen (2877) sem náđi viđ hann jafntefli međ svörtu eftir ađ hafa haft lengi vel vonda stöđu. Međ jafnteflinu tryggir Caruana sér sigur á mótinu en hann hefur hefur 3 vinninga forskot á Carlsen ţegar ađeins tvćr umferđir eru eftir.

Topalov (2772) vann Nakamura (2787) sem virđist alvegum heillum horfinn. Jafntefli varđ í skák Aronian (2805) og MVL (2768)

 Stađan:

  • 1. Caruana (2801) 7,5 v.
  • 2. Carlsen (2877) 4,5 v.
  • 3. Topalov (2772) 4 v.
  • 4.-5. Vachier-Lagrave (2768) og Aronian (2805) 3 v.
  • 6. Nakamura (2787) 2 v.

Í kvöld teflir Caruana viđ Nakamura, sem hefur oft haft hrokafull ummćli í garđ Ítalans, og Carlsen teflir viđ Aronian.

Séu lifandi skákstig (live chess ratings) skođuđ er Caruana nú kominn upp í 2836 skákstig og er nú ađeins 29 stigum á eftir heimsmeistaranum. Ađeins tveir einstaklingar hafa náđ ofar á lifandi stigum en Caruana en ţađ eru Carlsen (2889) og Kasparov (2857). Caruana fór yfir Aronian međ jafnteflinu í gćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband