Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót Gylfa um nćstu helgi

gylfi thorhallsson2Eins og áđur hefur komiđ fram varđ Gylfi Ţórhallsson, sem manna lengst hefur setiđ í stjórn Skákfélags Akureyrar -  ţar af formađur ţess í nćr tvo áratugi - sextugur sl. vor. Í tilefni af ţví efnum viđ til skákmóts nú um helgina og vonumst eftir sem bestri ţátttöku ungra sem aldinna. Gylfi sjálfur verđur auđvitađ međal keppenda - og tekur ţátt í baráttunni um sigurlaunin ef viđ ţekkjum hann rétt. 

Mótiđ hefst laugardaginn 6. september kl. 13.00 í Skákheimilinu á Akureyri. Tefldar verđa 10 mínútna skákir og áformađ ađ tefla 7 umferđir á laugardeginum og 6 á sunnudeginum, en ţá hefst tafliđ einnig kl. 13.00. Fjöldi umferđa rćđst ţó endanlega ţegar ţátttaka liggur fyrir, en skráning verđur í netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ, kl. 12.30-12.50 fyrir upphaf móts.

Peningaverđlaun verđa veitt sem hér segir:

1. verđlaun    kr. 15.000

2. verđlaun    kr. 10.000

3. verđlaun    kr.   5.000

Viđ hlökkum til skemmtilegs og spennandi móts og minnum líka á hiđ árlega STARTMÓT félagsins sem hefst fimmtudaginn 4. september kl. 18.00.  Tímasetningin er óvenjuleg en mótiđ verđur bara skemmtilegra fyrir vikiđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband