7.9.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistaraeinvígi í uppnámi
Aftur ađ hinni skáklegu hnignun Rússanna. Hafi ţeir einhvern tíma gert sér vonir um ađ Kramnik myndi ná ađ leysa Kasparov af hólmi sem leiđtogi innan liđsins hafa ţćr vonir algerlega brugđist. Kramnik, sem tefldi á 1. borđi, tapađi tveimur skákum í Tromsö og báđum á fremur niđurlćgjandi hátt. Í sögulegu samhengi má rifja upp ţá stađreynd ađ fyrstaborđsmađur Sovétmanna tapađi yfirleitt ekki skák á ólympíumóti og fyrir kom ađ liđiđ ţeirra tapađi ekki einni einustu skák á ţeim vettvangi. FIDE-heimsmeistarinn frá 2004 leikur Kramnik grátt í 6. umferđ:
Rustam Kazimdzanov - Vladimir Kramnik
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Bd6
Linkulegur leikur. Hvassara er 6.... Rd5 sbr. skák Portisch og Roberts Byrnes frá millisvćđamótinu í Biel 1976.
7. Bxd6 cxd6 8. Bxc4 a6 9. a4 d5 10. Bd3 b6 11. 0-0 0-0 12. Db3 De7 13. Hac1 Bb7 14. Hc2 Hfc8 15. Hfc1 Dd6 16. Re5!
Snarplega leikiđ og svartur gerir best í ţví ađ láta riddarann standa á e5.
16.... Rxe5 17. dxe5 Dxe5 18. Dxb6 Hcb8 19. Re2 Rd7 20. Dd4 Dd6 21. f4 e5 22. fxe5 Rxe5 23. Df4 De7?
Tapleikurinn. Hann gat jafnađ tafliđ međ 23.... Hc8 en varla áttađ sig á ađ eftir 24. Df5 kemur 24.... g6! 25. Hxc8+ Bxc8 26. Hxc8+ Kg7! og má ţá vel viđ una.
24. Hc7! De8 25. Bf5 Rc4 26. Bd7 Df8
26.... Dxe3 stođar lítt: 27. Dxe3 Rxe3 28. Rd4! og vinnur.
27. b3 Rb6 28. Bf5 d4
Reynir ađ losa um sig en nú kemur ţrumuleikur.
Eđa 29.... Dxf7 30. Bxh7+ Kf8 31. Dd6+ De7 32. Hf1+ o.s.frv.
30. Bxh7+
- og Kramnik gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 30.... Ke7 31. De5+ Kd8 32. Dc7+ Ke8 33. Bg6+ og mát í nćsta leik.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 30. ágúst 2014.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 1.9.2014 kl. 00:10 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.