Leita í fréttum mbl.is

Kirsan endurkjörinn forseti FIDE

4374 Fyrr í dag var Kirsan Ilyumzhinov endurkjörinn forseti FIDE en hann hefur setiđ í 19 ár sem forseti ţrátt fyrir ađ vera mjög umdeildur.

Kirsan hafđi betur međ 110 atkvćđum gegn 61 atkvćđi Kasparovs. 4 voru auđir/ógildir.

Kirsan og hans liđ hefur ótrúlega reynslu af ţessum kosningabarning og hefur veriđ mjög umdeilt hvernig  ýmis atkvćđi hafa veriđ tryggđ eđa fulltrúum breytt á síđustu stundum o.s.frv.

Á fundinum lofađi Kasparov 10 milljónum dollara til ađ lyfta skákinni upp. Kirsan svarađi međ loforđi um 20 milljónir dollara og nú er ađ sjá hvort ţađ verđi eitthvađ innantómt eins og annađ í gegnum tíđina.

Keppendur á svćđinu eru almennt nokkuđ óánćgđir međ niđurstöđuna af ţeim sem undirritađur hefur talađ viđ en ég treysti ţví ađ ritstjóri Skak.is greini nánar frá gangi mála síđar í kvöld eđa á morgun.

Nú situr Gunnar ţing ECU ţar sem kosiđ verđur milli Danailov og Azmaiparashvili.

 

Ingvar Ţór Jóhannesson skrifađi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel ţekkt er ađ ţeir sem tapa og stuđningsmenn ţeirra séu gramir. En – hvernig vćri ađ rökstyđja hér dylgjur í garđ Kirsans, sem hefur veriđ einstaklega farsćll forseti FIDE mjög lengi? Hvernig vćri ađ rökstyđja hvers vegna sá ágćti skákmađur Kasparov ćtti frekar ađ vera forseti sambandsins? Vćri óútreiknanlegur allsherjarröflari betri í ţví embćtti?

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 12.8.2014 kl. 03:09

2 identicon

Dylgjur? Heldurđu ađ ţađ ađ nánast allir séu međ ćluna upp í kok hérna í Tromsö sé útaf einhverjum dylgjum? Viđ erum greinilega ekki međ sömu skilgreiningu á farsćll ;-)

Kasparov er ríkur, hann er frćgur. Hann elskar skák. Hann vill bara upphefja skákina, hann hefur enga ţörf fyrir meiri peninga eđa frćgđ.

Kirsan er farsćll já...ef farsćll er ađ halda öll mót í einhverjum draugaborgum í Khanty-Mansinsk, henda öllum mótum til annars umdeilds vinar á leiđinlega skákstađi í Tyrklandi ţar sem keppendur eru ítrekađ teknir í óćđri endann varđandi verđ á hótelum.....ef farsćll er ađ láta 11 ára stelpur frá Rwanda fara ađ gráta útaf verstu reglu skáksögunnar...ef farsćll er ađ skrifa bók um geimveru vini sína.......ef farsćll er ađ hafa Heimsmeistareinvígiđ ađ féţúfu (sjá grein Short í NIC)....ef farsćll er ađ nánast enginn virđist styđja manninn ţá jú er hann farsćll ef ţađ er ţín skilgreining. Samkvćmt minni er hann ţađ ekki.

Viđ gćtum líka týnt til mikiđ meira. Óreiđa međ Heimsmeistaraeinvígi (á hverju ári núna).....svindl međ atkvćđi og fulltrúa og margt fleira. Nenni ţví ekki.

Ţađ er augljóst ađ skákin hefđi veriđ betur sett međ allsherjartöffara sem elskar skákina heldur en ţessa mannveru sem mun líklegast halda áfram ađ svindla sér í ţetta embćtti alla leiđ í gröfina.

Ingvar (IP-tala skráđ) 12.8.2014 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8779044

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband