Leita í fréttum mbl.is

Dagur 11 - Kosningadagur

Gunnar Björnsson er upptekinn í dag vegna FIDE ţingsins en ţar er veriđ ađ kjósa á milli Kasparov og Kirsan. Norskir fjölmiđlar hafa lýst ţessu sem skrípaleik en athyglisvert er ađ fylgjast međ gangi mála á Twitter og leita eftir hashtaginu #FIDEelection.  Flestir eru á ţví ţví miđur ađ spillingarvél Kirsan hafi betur enn og aftur. Gunnar fjallar líklega meira um ţetta síđar enda á stađnum og mun betur í stakk búinn til ţess.


Gćrdagurinn
 

 Í kvennaflokki máttum viđ ţola enn eitt 3,5-0,5 tapiđ og nú gegn Tékkum. Ađ einhverju leiti er ţađ gott ađ tapa aldrei 4-0 (hefur ekki gerst í einhver ár) en á móti ţá vantar ađ geta stađiđ ađeins betur í ţessum sterkari liđum.

Lenka misreiknađi sig snemma tafls eftir ađ hafa náđ frumkvćđinu snemma eftir ónákvćman h3 leik hvíts. Ţetta kostađi Lenku mann en hún spriklađi engu ađ síđur lengi og litlu mćtti muna ađ henni yrđi hleypt aftur inn í skákina. Svekkjandi tap ţví ég tel Lenku klárlega betri skákmann.

Hallgerđur hélt jafntefli á öđru borđi en endatafliđ sem hún lenti í virtist erfitt. Á neđri borđunum vorum viđ mun stigalćgri (yfir 300+ á báđum) og lentum í erfiđleikum á báđum borđum. Elsa fórnađi manni á fjórđa borđi sem var svosem allt í lagi en hún valdi ekki nógu beitt framhald og frumkvćđiđ fjarađi fljótt út.

Tinna lék nokkrum ónákvćmum leikjum ţannig ađ hvítur hafđi stöđulega yfirburđi sem hún náđi ađ nýta. Tinna lagđi ţó nokkrar lćvísar gildrur fyrir andstćđing sinn og fékk hrós frá liđsstjóra fyrir ađ vera "taktísk í dag" eins og gárungarnir kalla ţađ. Gegn stigalćgri andstćđing hefđi ţetta líklegast dugađ til en sú tékkneska er reyndur skákmađur og var starfinu vaxin.

Í karlaflokki saumađi Hjörvar vel ađ McNab en Hjörvar var framanaf ekki međ neina sérstaka yfirburđi í stöđunni en sýndi styrk sinn og vann í raun nokkuđ örugglega.

Á fjórđa borđi lokađi andstćđingur Helga búđinni eins og hann er víst vanur ađ gera. Menn eiga ţađ til ađ teygja sig of langt gegn ţessum McKay en Helgi var var um sig og jafntefli varđ niđurstađan.

Hér vorum viđ komnir međ 1,5 vinning en ţađ leit út fyrir ađ Guđmundur myndi líklegast vera ađ tapa og hjá Ţresti gat í raun allt gerst og stađa andstćđings hans jafnvel auđteflanlegri.

Líkt og á Íslandsmótinu í skák sýndi Gummi hinsvegar mikla seiglu og hélt erfiđu endatafli en pressan var farin af honum í miđju verkefni ţar sem Ţröstur hafđi skellt á borđiđ einu vörumerkjaskildu "Ţröllatrikki" og sneri laglega á andstćđing sinn í stöđu sem var óljós. 

 

Viđureignir dagsins 

 Viđ sitjum nú ađ tafli í opna flokknum gegn Katar og viđureignin er gríđarlega mikilvćg upp á ađ ná í sem best sćti í mótinu. Ef sigur vinnst í dag er ljóst ađ sigur í annari af tveimur umferđum sem eftir eru ćttu ađ tryggja mjög gott sćti í lok móts. Viđ höfum 2515 međalstig gegn 2470. Í raun jöfn viđureign og ţví vćri gríđarlega sterkt ađ landa sigri.

Í kvennaflokki eru ţađ blindir og sigur ţar gćti styrkt liđiđ í baráttu um flokkaverđlaun en skipt er niđur í flokka eftir stigaröđ og í C-flokki eru liđ röđuđ 56-82 en ţar standa líklegast Danir best ađ vígi. Í karlaflokki er einnig góđur möguleiki á slíkum verđlaunum í B-flokki en ţar eru liđ röđuđ frá 36-70 í stigaröđ.


Horfiđ liđ
 

Athygli hefur vakiđ ađ kvennaliđ Burundi ásamt einu í karlaliđi og einhverjum úr fylgdarliđi hefur horfiđ hér úr mótinu. Líklegast hafa ţau leitađ sér hćlis í Svíţjóđ en slíkt ku ekki vera einsdćmi.


Tapađ/Fundiđ 

 Öryggisgćslan í dag var örlítiđ harđari en tilfelliđ var víst ađ í gćr fannst farsími í skáksalnum. Takis skákstjóri tilkynnti ađ síminn hefđi fundist og ef einhver kannađist viđ ađ hafa týnt honum vćri ţeim sama velkomiđ ađ koma og nálgast hann ;-)
 

Stórmeistarapistlar

Ađ lokum verđ ég ađ benda ţeim sem ekki hafa séđ á stórkostleg skrif Hrafn Jökulssonar á heimasíđu Hróksins um Ólympíuskákmótiđ. Hrafn er međ reiđarinnar býsn af elóstigum ţegar kemur ađ skrifum og brennandi áhugi hans á skák og sérstaklega Ólympíumótinu skín í gegn í hverri einustu setningu.

Ég hef ákveđiđ ađ fjalla lítiđ um toppbaráttuna í mótinu ţví Hrafn gerir ţađ meistaralega og hefur sjaldan veriđ jafn óhćtt ađ vísa á skrif einhvers annars! 

Nýjasti pistillinn hér >> 

 

Einnig má benda á ađ Gunnar Björnsson uppfćrir Twitter reglulega yfir daginn hér >>  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband