Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar efstir Norđurlandanna

Íslenska skáklandsliđiđ í opnum flokki er efst Norđurlandaţjóđanna ađ loknum átta umferđum á Ólympíuskákmótinu sem nú er í fullum gangi í Tromsö. Íslenska liđiđ hefur 11 stig af 16 mögulegum, jafn mörg og Rússar, sem fyrirfram var taliđ sterkasta liđiđ. Liđiđ er í 22. sćti af 117 ţátttökuliđum. Vel gekk í dag en ţá vannst góđur sigur 3-1 sigur á Skotum.

Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu sínar skákir en Guđmundur Kjartansson og Helgi Ólafsson gerđu jafntefli.

Kvennaliđiđ tapađi hins vegar fyrir tékkum ˝-3 ˝  ţar sem Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Kvennaliđiđ er í 71. sćti međ 8 stig.

Níunda umferđ Ólympíuskákmótsins fer fram í morgun. Íslenska sveitin í opnum flokki mćtir sveit Katar. Kvennasveitin mćtir sveit blindra og sjónskerta og karlarnir mćtti sömu sveit fyrr í mótinu og unnu ţá 4-0.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţátttökuliđin eru 177. Ekki 117.

Sindri (IP-tala skráđ) 11.8.2014 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband