10.8.2014 | 15:28
Dagur 10 - verđur Kasparov međ töfra á morgun?
Í gćr sóttu margir Íslendinganna Kasparov-partýiđ ţar sem bođiđ var uppá töfrabrögđ. Menn bíđa spenntir eftir ţví einnig verđi bođiđ upp á slíkt í FIDE-kosningum á morgun. Góđ úrslit hjá báđum liđum í gćr.
Umferđ gćrdagsins
Góđur og öruggur sigur á Pakistönum. Ţađ er reyndar nokkuđ ótrúlegt ađ liđiđ ţeirra sé ađeins ţađ 160. sterkasta hér - enda sjötta fjölmennasta ţjóđ heims! Ţeir búa viđ ţá vandamál ađ ţar eru tvö skáksambönd. Ađ sjálfsögđu viđurkennir FIDE ţađ sem styđur Kirsan en ekki hitt sem styđur Kasparov hefur mun fleiri skákmenn sterka skákmenn í sínum röđum.
Hannes og Helgi unnu örugglega. Ţröstur ákvađ á ţeim tímapunkti ađ tryggja sigurinn enda lítiđ í stöđunni. Hjörvar vann svo eftir smá hjálp andstćđingsins.
Stelpurnar unnu afar góđar sigur á Mexíkóum. Lenka og Elsa unnu og Hallgerđur gerđi jafntefli. Jóhanna tapađi.
Umferđ dagsins
Í dag teflum viđ Skota í opnum flokki. Viđ höfum mćtt ţeim átta sinnum. Unniđ ţá tvisvar, tapađ einu sinni en gert fimm sinnum jafntefli. Stađan er 17-15 fyrir okkur.
Síđast tefldum viđ ţá áriđ 2004 og gerđum ţá 2-2 jafntefli. Hannes Hlífar vann, Ţröstur og Arnar Gunnarsson gerđu jafntefli en Helgi tapađi.
Ađ öllu jöfnu eigum viđ ađ vinna Skota en ţeir eru heldur stigahćrri en Fćreyingar sem viđ tefldum viđ fyrr í mótinu og gerđum jafntefli
Stelpurnar tefla viđ Tékka og ţar hallar verulega á okkur stigalega séđ. Viđ höfum aldrei mćtt Tékkum á Ólympíuskákmóti.
Kasparov-partýiđ
Ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ og á Kasparov-partýinu. Ţar var indverskur töframađur sem var ótrúlega fyndinn. Kasparov fór á kostum og sérstaklega var fyndiđ ađ sjá hann á golfinu nánast trylltan af hlátri.
FIDE-kosningarnar
Á morgun fara fram FIDE-kosningarnar. Ég er ekki bjartsýnn fyrir hönd okkar manns - ţví miđur. Ég tel hann vera ađ tapa.
Á morgun fara fram einnig ECU-kosningar. Ţar er líka hart barist en ţar berjast Silvio Danaliov, núverandi forseti og Zurab Azmaiparashvili frá Georgíu um forsetastólinn.
Ađalfundur ECU hófst í morgun og ţar sem fór ekki spennan framhjá manni Ađ einhverju leyti er stuđningsmenn Danalivo ţeir sömu og Kasparovs og sömu á hinn veginn. Ţó ekki alltaf.
Málefni Rússlands og Úkraínu komu til umrćđu og vöktu ummćli Andrei Filatov, forseta rússneska skáksambandsins, ađ menn ćttu ekki ađ blanda saman skák og pólitík nokkra kátínu viđstaddra!
Kosningarnar í ECU fara fram ađ loknum kosningum i FIDE.
Ađ lokum
Pistla- og fréttaskrif verđa í minna lagi hjá mér á nćstinni vegna FIDE- og ECU-ţinga. Ég mun ţó tísta reglulega af fundinum á morgun varđandi FIDE-kosningarnar.
Ég treysti ađ liđsstjóri kvennaliđsins muni ađ einhverju leyti taka vaktina.
Gunnar Björnsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.