Leita í fréttum mbl.is

Dagur 10 - verđur Kasparov međ töfra á morgun?

Í gćr sóttu margir Íslendinganna Kasparov-partýiđ ţar sem bođiđ var uppá töfrabrögđ. Menn bíđa spenntir eftir ţví einnig verđi bođiđ upp á slíkt í FIDE-kosningum á morgun. Góđ úrslit hjá báđum liđum í gćr.

Umferđ gćrdagsins

Góđur og öruggur sigur á Pakistönum. Ţađ er reyndar nokkuđ ótrúlegt ađ liđiđ ţeirra sé ađeins ţađ 160. sterkasta hér - enda sjötta fjölmennasta ţjóđ heims! Ţeir búa viđ ţá vandamál ađ ţar eru tvö skáksambönd. Ađ sjálfsögđu viđurkennir FIDE ţađ sem styđur Kirsan en ekki hitt sem styđur Kasparov hefur mun fleiri skákmenn sterka skákmenn í sínum röđum.

Hannes og Helgi unnu örugglega. Ţröstur ákvađ á ţeim tímapunkti ađ tryggja sigurinn enda lítiđ í stöđunni. Hjörvar vann svo eftir smá hjálp andstćđingsins.

Stelpurnar unnu afar góđar sigur á Mexíkóum. Lenka og Elsa unnu og Hallgerđur gerđi jafntefli. Jóhanna tapađi.

Umferđ dagsins

Í dag teflum viđ Skota í opnum flokki. Viđ höfum mćtt ţeim átta sinnum. Unniđ ţá tvisvar, tapađ einu sinni en gert fimm sinnum jafntefli. Stađan er 17-15 fyrir okkur.

Síđast tefldum viđ ţá áriđ 2004 og gerđum ţá 2-2 jafntefli. Hannes Hlífar vann, Ţröstur og Arnar Gunnarsson gerđu jafntefli en Helgi tapađi.

Ađ öllu jöfnu eigum viđ ađ vinna Skota en ţeir eru heldur stigahćrri en Fćreyingar sem viđ tefldum viđ fyrr í mótinu og gerđum jafntefli

Stelpurnar tefla viđ Tékka og ţar hallar verulega á okkur stigalega séđ. Viđ höfum aldrei mćtt Tékkum á Ólympíuskákmóti.

Kasparov-partýiđ

Ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ og á Kasparov-partýinu. Ţar var indverskur töframađur sem var ótrúlega fyndinn. Kasparov fór á kostum og sérstaklega var fyndiđ ađ sjá hann á golfinu nánast trylltan af hlátri.

FIDE-kosningarnar

Á morgun fara fram FIDE-kosningarnar. Ég er ekki bjartsýnn fyrir hönd okkar manns - ţví miđur. Ég tel hann vera ađ tapa.

Á morgun fara fram einnig ECU-kosningar. Ţar er líka hart barist en ţar berjast Silvio Danaliov, núverandi forseti og Zurab Azmaiparashvili frá Georgíu um forsetastólinn.

Ađalfundur ECU hófst í morgun og ţar sem fór ekki spennan framhjá manni Ađ einhverju leyti er stuđningsmenn Danalivo ţeir sömu og Kasparovs og sömu á hinn veginn.  Ţó ekki alltaf.

Málefni Rússlands og Úkraínu komu til umrćđu og vöktu ummćli Andrei Filatov, forseta rússneska skáksambandsins, ađ menn ćttu ekki ađ blanda saman skák og pólitík nokkra kátínu viđstaddra!

Kosningarnar í ECU fara fram ađ loknum kosningum i FIDE.

Ađ lokum

Pistla- og fréttaskrif verđa í minna lagi hjá mér á nćstinni vegna FIDE- og ECU-ţinga. Ég mun ţó tísta reglulega af fundinum á morgun varđandi FIDE-kosningarnar.

Ég treysti ađ liđsstjóri kvennaliđsins muni ađ einhverju leyti taka vaktina.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband