10.8.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ólympíuskákmótiđ í Tromsö hefst í dag

Íslendingar tóku fyrst ţátt í Ólympíuskákmótinu í Hamborg áriđ áriđ og í ár eru 75 ár síđan Íslendingar unnu Copa Argentina, b-riđilinn á Ólympíumótinu í Buenos Aires. Jón Guđmundsson vann ellefu skákir í röđ, ţar af allar skákir sínar í úrslitakeppninni, tíu talsins.
Úrslit allra Ólympíumótanna og skákir má finna á frábćrum vef olimpbase.com. Á vefnum kemur í ljós ađ einungis 26 ţjóđir tóku ţátt í mótinu í Argentínu en Englendingar drógu liđ sitt úr mótinu í miđjum klíđum ţegar heimsstyrjöldin síđari braust út 1. september 1939. Liđsmenn ţýsk-austurríska liđsins sem vann keppnina urđu allir eftir í Argentínu.
Fyrir nokkru var kerfi Ólympíumótanna breytt ţannig ađ nú skiptir vinningatalan minna máli, en í ţessu ellefu umferđa kapphlaupi skipta úrslit einstakra viđureigna höfuđmáli, 2 stig eru gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Skiptar skođanir er um ágćti ţessa fyrirkomulags. Vinningarnir gilda ađ einhverju leyti verđi ţjóđir jafnar ađ stigum en afar lítill munur er oft á stigum efstu ţjóđa sem sést vel á úrslitum opna flokksins á síđasta Ólympíumóti ţar sem Armenar fengu 19 stig eins og Rússar en afar flókiđ kerfi setti Armena í 1. sćti. Bandaríkjamenn lentu í 5. sćti međ 17 stig og fleiri vinninga en Kína sem varđ í 4. sćti. Ísland hlaut 13 stig og fékk fleiri vinninga en flestar ţjóđirnar í 34.-51. sćti. Á fjórum síđustu Ólympíumótum hafa Armenar unniđ ólympíugull ţrisvar. Ţeir tefla fram einum besta skákmanni heims á 1. borđi, Levon Aronjan, en sú er ekki eina ástćđan fyrir velgengni ţeirra heldur fyrst og fremst frábćr liđsandi. Skákmađur sem fáir ţekkja, Gabriel Sargissjan, heldur sveitinni oft á floti međ miklum baráttukrafti.
Tilkynnt hefur veriđ um skipan liđa á Ólympíumótinu í Tromsö en Vladimir Kramnik er á 1. borđi fyrir Rússa sem eiga sterkustu sveit mótsins hvađ stig varđar, Moissenko teflir á 1. borđi fyrir Úkraínu en ţar er Ivantsjúk á 3. borđi og Ponomariov á 2. borđi, Frakkar tefla fram Vachier-Lagrave á 1. borđi, Nakamura er á 1. borđi Bandaríkjamanna, í ungverska liđinu er Zoltan Almasi á 1. borđi en Leko og Judit Polgar á ţriđja og fjórđa borđi.
Í ađdraganda ţessa móts hafa ţeir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson lokiđ ţátttöku á alţjóđlegum mótum. Hannes tefldi í efsta flokki skákhátíđarinnar í Pardubice í Tékklandi, hlaut 6 ˝ vinning af 9 mögulegum og varđ í 5.-15. sćti. Stóru tíđindin frá Pardubice í ţví móti voru frammistađa brćđranna Björns Hólm og Bárđar Arnar Birkissona en sá fyrrnefndi gerđi sér lítiđ fyrir og vann B-flokkinn, hlaut 8 vinninga af níu mögulegum og Bárđur kom í humátt á eftir, hlaut 7 ˝ vinning og varđ í 2.- 4. sćti.
Hjörvar Steinn Grétarsson var á svipuđu róli og Hannes á alţjóđlegu móti í Andorra. Hann hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og varđ í 2.-6. sćti en sigurvegari var Julia Granda frá Perú sem mun tefla á nćsta Reykjavíkurskákmóti.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 2. ágúst 2014
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 3.8.2014 kl. 09:26 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.