Leita í fréttum mbl.is

Níu ára undrabarn vinnur stórmeistara

FIDE-meistarinn Nodirbek Abdusattorov (2057) er enginn venjulegur FIDE-meistari.  Abdusattorov ţessi er níu ára og er frá Úsbekistan. Um daginn gerđi hann sér lítiđ fyrir og vann hvít-rússneska stórmeistarann Andrei Zhigalko (2600) á alţjóđlegu móti. Til ađ stađfesta ađ ţetta vćri ekki tilviljun vann hann stórmeistarann  Ruslan Khusnutdinov (2495) á sama móti.
 
Abdusattorov hefur ţegar hampađ einum heimsmeistaratitliNodirbek Abdusattorov hampar heimsmeistaratitli ţví hann hann varđ heimsmeistari átta og yngri í Slóveníu áriđ 2012.
 
Nánar er fjallađ um Abdusattorov í grein á Chessbase. Greinin sú er skrifuđ af öđrum undrabarni Akshat Chandra sem er ađeins 14 ára alţjóđlegur meistari! Ţar má finna  sigurskákir Abdusattorov gegn stórmeisturunum.
 
Hver veit nema ţetta ungstirni eigi eftir ađ heimsćkja Reykjavíkurskákmótiđ í nánustu framtíđ?
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778658

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband