5.7.2014 | 09:00
Nýjar skákreglur tóku gildi 1. júlí
Skákreglur FIDE breyttust lítilsháttar 1. júlí sl. Fćstar breytingarnar hafa mikiđ gildi fyrir hinn almenna íslenska skákmann en ţó er sjálfsagt fyrir skákmanninn ađ kynna sér breytingarnar.
Stćrsta breytingin fyrir hinn almenn skákáhugamenn eru reglur varđandi farsíma. Í nýrri grein (11.3b) segir:
11.3b
During play, a player is forbidden to have a mobile phone and/or other electronic means of communication in the playing venue. If it is evident that a player brought such a device into the playing venue, he shall lose the game. The opponent shall win.The rules of a competition may specify a different, less severe, penalty.
The arbiter may require the player to allow his clothes, bags or other items to be inspected, in private. The arbiter or a person authorised by the arbiter shall inspect the player and shall be of the same gender as the player. If a player refuses to cooperate with these obligations, the arbiter shall take measures in accordance with Article 12.9.
Samkvćmt greininni er međ öllu bannađ ađ hafa GSM-síma á skákvćđi. Ţađ má dćma tap á menn fyrir ţađ eitt ađ taka upp símann til ađ slökkva á honum. Fremst í greininni er mótshöldurum einstakra móta reyndar heimilađ ađ hafa vćgari reglur.
Skákstjóri getur óskađ eftir ţví ađ leita í fötum keppendum og sé ţví neitađ er hćgt ađ dćma tap á viđkomandi. Ađ sjálfsögđu eru slík ákvćđi ekki notuđ nema í algjörum undantekningartilfellum og ađ um sé ađ rćđa mjög rökstuddan grun um svindl.
Ritstjóri mćlir međ ţví ađ skákmenn skilji símana eftir heima eđa út í bíl ţegar ţeir tefla á skákmótum.
Međal annarra ákvćđa má nefna ađ ţađ er búiđ ađ einfalda reglur um hvernig skuli vekja upp nýjan mann.
Búiđ er ađ minnka mun á reglum í lengri og skemmri skákum. Ţađ er nýtt í kappskákreglum ađ dćmi skuli tap eftir tvo ólöglega leiki og skákstjóra er nú skylt ađ benda á ólöglega leiki í atskákum og hrađskákum. Eitthvađ sem hlýtur ađ vera mjög erfitt í raunveruleikanum.
Skákstjóra er nú heimilt ađ grípa inn í skákir og dćma jafntefli hafi sama stađan komiđ upp fimm sinnum eđa 75 leikjum leikiđ án ţess ađ peđi sé leikiđ eđa mađur drepinn. Ţetta er gert vegna ţess ađ dćmi eru um ađ skákmenn kunni ekki ađ krefjast jafnteflis.
Nánar má lesa um nýju reglurnar í grein Peter Doggers á Chess.com. Skákmenn eru hvattir til kynna sér ţćr. Já og muna líka eftir ţví ađ skilja símann eftir!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778660
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.