Einar Hjalti Jensson sem tefldi fyrir Frú Sigurlaugu og Oliver Aron Jóhannesson sem tefldi fyrir Landsbankann urđu efstir og jafnir međ 6v á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 14. júní. sl. Einar Hjalti hafđi svo sigur í mótinu međ einu stigi meira en Oliver Aron. Í 3. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Davíđ Kjartansson (Efling stéttarfélag )
41 skákmađur tók ţátt sem gerir ţetta Mjóddarmót eitt ţađ fjölmennast sem haldiđ hefur veriđ. Mótiđ fór vel fram og var afar jafnt og spennandi og réđust úrslitin ekki fyrr en í lokaumferđinni, Ađstćđur voru á skákstađ voru međ ágćtum en ţađ var skýjađ en úrkomulaust svo ţađ sást ágćtlega ţegar röđun í umferđir og stöđunni var varpađ á hvítan vegginn í göngugötunni í Mjódd.
Lokastađan á Mjóddarmótinu:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch.
- Frú Sigurlaug, Einar Hjalti Jensson, 6 22.0
- Landsbankinn hf, Oliver Aron Jóhannesson, 6 21.0
- Efling stéttarfélag, Davíđ Kjartansson, 5.5 21.5
- GM Einarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, 5 21.0
- Lyfjaval i Mjódd, Örn Leó Jóhannsson, 5 19.5
- Sorpa, Arnaldur Loftsson, 5 18.0
- Valitor, Bragi Halldórsson, 5 18.0
- Lyf og Heilsa, Guđmundur Gíslason, 4.5 26.0
- Prinsinn söluturn, Hjörvar Steinn Grétarsson, 4.5 22.5
- Íslandsbanki, Gunnar Freyr Rúnarsson, 4.5 16.5
- Íslandspóstur, Gylfi Ţórhallsson, 4 24.0
- Slökkviliđ Höfudborgarsv., Dagur Ragnarsson, 4 23.5
- Suzuki bílar, Jón Trausti Harđarson, 4 22.0
- Hjá Dóra, Ţorvarđur Fannar Ólafsson, 4 21.0
- Ökuskólinn i Mjódd, Ţór Valtýsson, 4 19.5
- Nettó í Mjódd, Magnús Magnússon, 4 19.5
- Einar Valdimarsson, HS Orka 4 19.5
- Kaupfélag Skagfirđinga, Vignir Vatnar Stefanss. 4 19.0
- Gauti Páll Jónsson, 4 17.5
- ÍTR, Sigurđur Ingason, 4 16.0
- Hörđur Aron Hauksson, 3.5 15.0
- Finnur Kr. Finnsson, 3.5 15.0
- Jón Úlfljótsson, 3.5 13.5
- Hjálmar Sigurvaldason, 3 20.5
- Birkir Karl Sigurđsson, 3 18.5
- Einar S. Einarsson, 3 17.5
- Gámaţónustan, Elsa María Kristínardóttir, 3 17.0
- Jón Víglundsson, 3 16.0
- Hörđur Jónasson, 3 14.5
- Sigurđur Freyr Jónatansson, 3 13.5
- Björgvin Krisbergsson, 2.5 17.0
- Óskar Víkingur Daviđsson, 2.5 15.0
- Gunnar M. Nikulásson, 2.5 14.0
- Kristinn Andri Kristinsson, 2 16.0
- Ásgeir Sigurđsson, 2 15.0
- Ţorsteinn Magnússon, 2 14.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson, 2 13.0
- Pétur Jóhannesson, 2 12.5
- Stefán Orri Davíđsson, 1.5 13.5
- Bjarki Arnaldarson, 0.5 11.0
- Óskar Long Einarsson, 0 6.5
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 4
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778727
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.