Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur, Stefán og Gunnar unnu í dag - allir í beinni í fyrramáliđ

Ţröstur Ţórhallsson (2425), Stefán Bergsson (2077) og Gunnar Björnsson (2063) unnu allir í áttundu og nćstsíđustu umferđ Portu Mannu-mótsins sem fram fór í Sardiníu í dag. Heimir Páll Ragnarsson (1423) tapađi sinni skák.

Ţröstur hefur 5,5 vinning, Stefán og Gunnar hafa 5 vinning og Heimir Páll hefur 3,5 vinning. Níunda og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og ţá verđa Ţröstur, Gunnar og Stefán allir í ţráđbeinni útsendingu. Eru íslenskir skákáhugamenn hvattir til ađ taka daginn snemma og vakna kl. 7 til ađ horfa á fulltrúa landans ađ tafli. Smile

Ţröstur mćtir danska stórmeistaranum Lars Schandorff (2524) en Gunnar og Stefán tefla viđ ítalska alţjóđlega meistara.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband