Leita í fréttum mbl.is

Stefán í banastuđi í Sardiníu

Stefán Bergsson (2077) er fantaformi á Portu Mannu-mótinu sem er í gangi á ítölsku eyjunni Sardiníu . Ţađ er ekki nóg um ađ ţađ ađ hann sé efstur á getraunaleik mótsins (ţar sem spáđ er til um úrslit - í verđlaun eru bođ á nćsta mót) heldur er hann í 2.-6. sćti á sjálfu mótinu međ 4 vinninga eftir 5 umferđir. Tvćr umferđir fóru fram í gćr.

Stefán gerđi í gćr jafntefli ítalska FIDE-meistarann Miragha Aghayev (2370) í ţeirri fyrri en vann stigalágan Ítala í ţeirri síđari.

Gunnar Björnsson (2063) er nćstur Íslendinga međ 3 vinninga en hann tapađi fyrir Mikhail Marin (2578) í síđari skák gćrdagsins.

Ţröstur Ţórhallsson (2425) og Heimir Páll Ragnarsson (2423) áttu ekki góđan gćrdag. Ţröstur hefur 2,5 vinning en Heimir Páll hefur 1,5 vinning.

Efstur međ 4,5 vinning er kínverski stórmeistarinn Ni Hua (2653) en ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ nafn hans sé boriđ fram "ný húfa". Sel ţađ ekki dýrara.

Stefán teflir viđ Marin í umferđ dagsins sem hefst kl. 13. Áhugasamir geta fylgst međ honum í ţráđbeinni á vefsíđu mótsins.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778764

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband