Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Heimir Páll byrja vel í Sardinia.

Stefán Bergsson (2077) og Heimir Páll Ragnarsson (2423) hafa byrjađ afskaplega vel á Porto Mannu-mótinu á ítölsku eyjunni Sardinia. Í gćr unnu ţeir sínar skákir. Ţađ gerđi Gunnar Björnsson (2063) einnig en Ţröstur Ţórhallsson (2425) tapađi fyrir kínverska stórmeistaranum Ni Hua (2653). Stefán hefur 2 vinninga, Heimir Páll 1,5 vinning en Ţröstur og Gunnar hafa 1 vinning.

Stefán mćtir í dag rússneska stórmeistaranum Sergei Beshukov (2424) og geta áhugasamir fylgst međ skák hans sem og skák Ţrastar gegn Dananum Finn Nohr (2080) í beinni á netinu.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778784

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband