Leita í fréttum mbl.is

Dagur Ragnarsson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands

IMG_0544

Dagur Ragnarsson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um undir kvöld í dag. Dagur vann Felix Steinţórsson í lokaskákinni og hlaut ţví 6 ˝ vinning af 7 mögulegum. Skák hans  viđ Felix var lengi vel jafnteflisleg og jafnteflisúrslit hefđu ţýtt ađ til einvígis hefđi komiđ milli Dags og helsta keppinautar hans Olivers Aron Jóhannessonar sem vann Bárđ Birkisson í lokumferđinni. En Felix missti peđ í hróksendatafli, ţar sem báđir áttu tvö peđ, og gafst upp enda  var stađan ţá vonlaus. Dagur og Oliver Aron, sem  varđ í 2. sćti höfđu nokkra yfirburđi yfir ađra keppendur en í 3. sćti kom Birkir Karl Sigurđsson međ 4 ˝  vinning og Gaut Páll Jónsson varđ í 4. sćti einnig međ 4 ˝ vinning.

IMG_0519

Fjölmargir skákmenn fengu 4 vinninga en međal ţeirra var Akureyringurinn Símon Ţórhallsson hćstur á stigum var og var hann úrskurđađur i 5. sćti sem var verđlaunasćti.

1. verđlaun í flokki 12 ára og yngri hlaut Hilmir Freyr Heimisson en í 2. sćti varđ Vignir Vagnar Stefánsson og í 3. sćti Felix Steinţórsson. Viđ mótslit ţakkađi Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla  Íslands keppendum fyrir ţátttökuna en mótiđ fór fram i sannkallađri  bongóblíđu. Helgi vék ađ góđri frammistöđu brćđranna Bárđar Arnar og Björns Hólm en systir ţeirra Freyja Birkisdóttir var einnig međ í mótinu en hún er ađeins átta ár gömul. Allir keppendur 9 ára og yngri fengu sérstaka viđurkenningu fyrir ţátttökuna.  

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 104
  • Frá upphafi: 8778846

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband