Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Birkir Karl efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Birkir KarlDagur Ragnarsson og Birkir Karl Sigurđsson eru efstir og jafnir eftir ţrjár  umferđir á Meistaramóti Skákskóla Íslands. At-skákhluta mótsins lauk á föstudagskvöldiđ en ţá voru tefldar ţrjár umferđir međ tímamörkunum  25 10. Kappskákhlutinn hefst á laugardagsmorguninn kl. 10 en tímamörkin eru 90 30.

Í humátt á eftir Degi og Birki Karli koma Oliver Aron Jóhannesson og Símon Ţórhallsson međ 2˝ vinning. 

Helgi Ólafsson hélt stutt ávarp viđ setningu mótsins ţar sem hann m.a. rćddi um gildi meistaramótsins. Ţađ hefđi fest sig í sessi. Ađ ţessu sinni vćru 22 ungir og efnilegir skákkrakkar skráđir til leiks, ađeins fćrri en á síđasta ári ţegar 30 tefldu um meistaratignina - en viđ Hvítasunnuhelgi og góđa veđurspá vćri ađ keppa ađ ţessu sinni og ţađ hefđi einhver áhrif. Helgi beindi orđum sínum til ţeirra yngstu ţegar hann sagđi ađ sigurvegarar fyrri ára hefđu einnig hafiđ ferilinn međ ţátttöku í ţessu móti og einnig ţeir hefđu ţurft ađ glíma viđ sér eldri og sterkari meistara. Mjór er mikils vísir og ţví til sönnunar sagđi Helgi frá ţví ađ nýbakađur Skákmeistari Íslands, Guđmundur Kjartansson, hefđi sigrađ á ţessu móti á sínu síđasta ári, eftir ţáttöku í mörgum áđur. Helgi rakti feril Guđmundar og sagđi hann lifandi sönnun ţess ađ eljusemi og ástundun borguđu sig. Helgi sagđi mótiđ ţví nćst sett og bađ Guđmund um ađ leika fyrsta leik í skák Bárđar Arnar Birkissonar og Dags Ragnarssonar.

 

Mótiđ á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband