7.6.2014 | 09:36
Dagur og Birkir Karl efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Dagur Ragnarsson og Birkir Karl Sigurđsson eru efstir og jafnir eftir ţrjár umferđir á Meistaramóti Skákskóla Íslands. At-skákhluta mótsins lauk á föstudagskvöldiđ en ţá voru tefldar ţrjár umferđir međ tímamörkunum 25 10. Kappskákhlutinn hefst á laugardagsmorguninn kl. 10 en tímamörkin eru 90 30.
Í humátt á eftir Degi og Birki Karli koma Oliver Aron Jóhannesson og Símon Ţórhallsson međ 2˝ vinning.
Helgi Ólafsson hélt stutt ávarp viđ setningu mótsins ţar sem hann m.a. rćddi um gildi meistaramótsins. Ţađ hefđi fest sig í sessi. Ađ ţessu sinni vćru 22 ungir og efnilegir skákkrakkar skráđir til leiks, ađeins fćrri en á síđasta ári ţegar 30 tefldu um meistaratignina - en viđ Hvítasunnuhelgi og góđa veđurspá vćri ađ keppa ađ ţessu sinni og ţađ hefđi einhver áhrif. Helgi beindi orđum sínum til ţeirra yngstu ţegar hann sagđi ađ sigurvegarar fyrri ára hefđu einnig hafiđ ferilinn međ ţátttöku í ţessu móti og einnig ţeir hefđu ţurft ađ glíma viđ sér eldri og sterkari meistara. Mjór er mikils vísir og ţví til sönnunar sagđi Helgi frá ţví ađ nýbakađur Skákmeistari Íslands, Guđmundur Kjartansson, hefđi sigrađ á ţessu móti á sínu síđasta ári, eftir ţáttöku í mörgum áđur. Helgi rakti feril Guđmundar og sagđi hann lifandi sönnun ţess ađ eljusemi og ástundun borguđu sig. Helgi sagđi mótiđ ţví nćst sett og bađ Guđmund um ađ leika fyrsta leik í skák Bárđar Arnar Birkissonar og Dags Ragnarssonar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 8.6.2014 kl. 06:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 9
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8779015
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.