6.6.2014 | 16:56
Lokapistill frá No Logo Norway Chess - Caruana efstur
Caruana er efstur međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ No Logo Norway Chess sem fram fór í gćr. Carlsen mátti teljast seigur ađ halda jafntefli gegn Ítalanum unga. Kramnik vann Giri, Kog Grischuk vann Aronian eftir ađ hafa yfirspilađ hann í byrjun skákarinnar. Glćsilegur 14. leikur hvíts gerđi út um skákina eins lesendur Fréttablađsins geta séđ í fyrramáliđ.
Agdestein var nćrri ţví ađ leggja Karjakin ađ velli en náđi ţví ekki. Karjakin hefur nú ekki unniđ skák í síđustu 18 kappskákum. Ađ lokum gerđu Topalov og Svidler tilţrifalítiđ jafntefli.
Caruana er efstur eins og áđur sagđi međ 2,5 vinning en Grischuk og Kramnik eru nćstir međ 2 vinninga. Carlsen, Aronian og Agdestein hafa svo 1,5 vinning. Frammistađa ţess síđastanefnda hefur vakiđ athygli og ljóst ađ Norđmenn eru til alls líklegir á nćsta ólympíuskákmóti međ ţá Carlsen, Agdestein og Hammer á 1.-3. borđi. Ég heyrđi ađ Nigel Short hćldi Agdestein sérstaklega í gćr.
Minn mađur á mótinu er Grischuk en ég hef hrifist af honum sem skákmanni og ekki síđur persónu. Gríđarlega skemmtilegur skákstíll og skemmtilegur karakter. Topalov er ţó sá ađili sem langmest minglar af keppendunum. Einnig hef ég gaman ađ Kramnik sem er bćđi léttur, brosmildur og kátur. Ţađ vakti ţađ athygli mína hversu vel fór á međ Rússunum ţremur (Karjakin ekki međtalinn - enda fćddur í Úkraínu) og Kasparov. Ţađ er greinilegt ađ andstćđa Rússa viđ Kasparov nćr ekki til ţeirra bestu skákmanna.
Í dag er svo frídagur en á morgun er svo teflt í Sandnesi. Mótiđ er alloft flutt til en eins og áđur sagđi er hér hópur af Dönum sem heldur alfariđ utan um beinar útsendingar. Ţessi hópur tekur saman töflin á hverjum mótsstađ og setur upp á nýjum. Ţetta er sami hópur og heldur utan um Politiken Cup og flest mót Kaupamannahafnar. Miklir fagmenn. Ţetta er mennirnir á bakviđ tjöldin í bókstaflegri merkingu en ađstćđa ţeirra er bakviđ tjaldiđ ţar sem útsendingunni er varpađ á.
Sem fyrr vil ég hćla Norđmönnunum fyrir afar gott mótshald. Mér skilst ađ mótiđ kosti um kosti um 120 milljónir króna. Ekki eru greiddar komuţóknanir en verulega há verđlaun er á mótinu (275.000).
Í fyrradag var svo endanlega ljóst ađ Ólympíuskákmótiđ verđur haldiđ í Tromsö ţegar stjórnvöld samţykktu framlag upp á 12 milljónir norska króna. Ţađ verđur án efa afar flott mót. Rétt er ţá ađ taka fram ađ mótshaldarar á Ólympíuskákmótinu og No Logo Norway Chess eru á engan hátt ţeir sömu en forseti norska skáksambandsins Jöran Aulin-Jansson er ţó reyndar í mótsnefndum beggja móta. Ađ öđru leyti er gerólíkur hópur sem stendur ađ mótinu
Verđlagiđ í Noregi er úti í hött en stór bjór (0,6 lítrar) kostađi um 1.900 kr. á flugvellinum ţar sem ég lagđi lokahöndina á lokapistilinn!
Sjálfur hef ég lokiđ störfum og er farinn frá Stafangri og leita nú nýrra ćvintýra. Ég er mótshöldurum mjög ţakklátur fyrir ađ hafa bođiđ mér ađ taka ţátt í ţessu verkefni og hlakka til ţess ađ koma til Tromsö í ágúst.
Gunnar Björnsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 9
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8779038
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.