Leita í fréttum mbl.is

Caruana međ fullt hús á No Logo Norway Chess

P1010774Ítalinn ungi Fabiano Caruana er efstur međ fullt hús ađ loknum tveimur umferđum á No Logo Norway Chess-mótinu sem er í fullum gangi í Stafangri. Í gćr vann hann Peter Svidler í hörkuskák ţar sem hann fórnađi manni fyrir óljósar bćtur. Gríđarlega vel undirbúinn hann Carauna og frábćr skákmađur. Hann er kominn í 2800 skákstig á "Live Ratings". 

Aronian vann Karjakin og ţar međ var settur endi á jafnteflisseríu Karjakin sem hafđi gert 17 jafntefli í röđ! Aronian var kampakátur í gćr en hann sagđist vera ađ hefna fremur nýlegra ófara. Karjakin hefur ekki ađstođarmann eins og svo margir - en er međ eiginkonu međ í för.

Grischuk vann svo Topalov í gríđarlegri skemmtilegri skák.  Ég hef gaman af Topalov. Hann er afskaplega P1010782afslappađur. Í gćrkveldi sat hann úti međ okkur nokkrum og drakk Mojito! Ég sagđi honum frá ţví ađ viđ hefđum mćst á Eddu-móti Hróksins 2003 og ţá kom í ljós ađ hann mundi vel eftir ţví sem og einnig byrjun skákarinnar!

Agdestein byrjar vel og gerđi jafntefli viđ Giri í gćr. Ţeir brutu 40 leikja regluna. Virđist hafa gleymt henni. Ekki varđ ţeim gerđ refsing en lokastađan var steindautt jafntefli međ mislitum biskupum. 

Carlsen virkilega reyndi ađ vinna Kramnik sem svörtu en Rússinn var vandanum vaxinn. Eftir skákina spjölluđu ţeir lengi vel um hana í skáksalnum á međan nánast allir norskir fjölmiđlar biđu eftir ţeim frammi! Fjölmiđlafulltrúinn var ađ fara á taugum!

P1010799Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum köppum. Haldi menn ađ ţeir séu fastir međ borđiđ sitt alla skákina er ţađ mikill misskilningur. Ţeir eru mikiđ á ferđinni og skođa gjarnan skákir annarra. Sérstaklega sitja Kramnik og Svidler lítiđ viđ borđiđ - standa nánast upp eftir hvern leik. Keppendur hafa ađgang ađ hvíldarherbergi ţar sem ţeir geta reyndar séđ skákirnar á tölvuskjá. Eru töluvert ţar.Ţađ er algeng sjón ađ sjá ađeins 5-6 skákmenn af 10 sitja viđ borđiđ.

Giri er ákaflega líflegur og međ skemmtilegan kćk. Hann rúllar peđi í hringi í sífellu. Ég tek líka eftir ţví ađ ţetta fer ekki í taugarnar á andstćđingum hans. Ég held ađ skákmenn á ţessu leveli láti einfaldlega ekki slíkt fara í taugarnar á sér.

Eins og ég sagđi í gćr er skipulagning góđ. Mótshaldarar hafa greinilega samiđ viđ Mini en hér eru P1010777allir keyrđir fram og aftur á Mini-bílum merktum mótinu en skákstađurinn er í um 15-20 akstursfćri frá hótelinu sem viđ búum á.

Ţriđja umferđ, síđasta umferđin sem ég tek ţátt í, hefst kl. 13:30. Skora á menn ađ fylgjast međ á heimasíđu mótsins. Hér er teflt ađ krafti! Ađalskák umferđarinnar er ađ sjálfsögđu skák Carlsen og Caruana.

Gunnar Björnsson

Myndaalbúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband