
Hannes komst í toppsćtiđ eftir fjórar umferđir en tapađi ţá fyrir Héđni og lék gróflega af sér í vćnlegri stöđu gegn Ţresti Ţórhallssyni og tapađi aftur. Ţröstur er í 6. sćti međ 3 vinninga en sex efstu eiga allir möguleika á Íslandsmeistaratitlinum. Geta má ţess ađ lokaumferđin sem tefld verđur á morgun, sunnudag, býđur uppá skákir Hannesar og Henriks, Hjörvars og Guđmundar og Héđins og Braga.
Ađstćđur í Stúkunni á Kópavogsvelli, ţar sem einnig fer fram keppni í áskorendaflokki, en ţar er Magnús Teitsson efstur međ 5 ˝ vinning af sex, eru prýđilegar. Hrósa ber frábćrri heimasíđu sem býđur uppá fjölbreyttar beinar útsendingar frá öllum skákum landsliđsflokks og valinna skáka áskorendaflokks. Hins vegar fćr Stefán Kristjánsson ekki mikiđ hrós fyrir ađ hćtta viđ ţátttöku 2 klst. áđur en keppni hófst. Ţeir sem hlaupa í skarđiđ međ stuttum fyrirvara geta ekki undirbúiđ sig fyrir svo harđa keppni og tefla ţ.a.l. viđ ójafnar ađstćđur á viđ ađra keppendur.
Ţröstur Ţórhallsson er alltaf sami baráttujaxlinn og vann glćsilegan sigur á Héđni Steingrímsson í 3. umferđ en hafđi tapađ í tveim fyrstu umferđunum:
Héđinn Steingrímsson - Ţröstur Ţórhallsson
Vćngtafl
1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. b3 c5 7. Bb2 Rc6 8. e3 b6 9. Rc3 Ba6 10. De2 Hc8 11. Hac1 Dd7 12. Rb5
Ţetta ferđalag riddarans lítur ekki illa út en svartur gerir best í ţví ađ láta hann afskiptalausan.
12. ... Hfd8 13. d4 cxd4 14. exd4 De8 15. Hfd1 h6 16. a4
Óţarfur leikur sem skapar vissa veikleika á drottningarvćngum. Gott var 16. Re5.
16. ... Bb7 17. Re5 a6 18. Rxc6 Hxc6 19. Rc3 Hcc8 20. cxd5 exd5 21. Dd3?!
Annar ónákvćmur leikur. Betra var 21. Bh3.
21. ... Dd7 22. Hc2 Bb4 23. Hdc1 He8 24. Ra2 Hxc2 25. Dxc2 Bd6 26. Rc3 h5!
Smátt og smátt hefur svartur náđ frumkvćđinu og ţessi framrás h-peđsins á eftir ađ reynast örlagarík.
27. Dd2 Df5 28. Dd1
Ţađ er erfitt ađ finna áćtlun, 28. He1 strandar á 28. ... Hxe1+ 29. Dxe1 Dc2! o.s.frv.
28. ... h4 29. Df3 Dg5 30. Hd1 hxg3 31. hxg3 Rg4!
Óveđursskýin hrannast upp, 32. Bh3 má svara međ 32. .. Bc8 međ ýmsum hótunum tengdum riddaranum.
32. Bc1 Dh5 33. Bf4 Bb4!
Ein hugmynd svarts er ađ skipta uppá c3 og leika - a5 til ađ finna a6-reitinn fyrir biskupinn.)
34. Rxd5
Beint til upprunans! Byrjendur vita flestir ađ f7- og f2-peđin eru sérstaklega viđkvćm.
35. Rf6+ gxf6 36. Dxb7 Bxf2+ 37. Kf1 Rh2+ 38. Kxf2 Dxd1 39. Be4 Rg4+ 40. Kg2 De2+
- og Héđinn gafst upp. Tapiđ hćgđi á honum en sló hann ţó ekki út af laginu.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 31. maí 2014
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 9.6.2014 kl. 09:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 8
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8778851
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.