4.6.2014 | 10:00
Caruana byrjar best á No Logo Norway Chess
Í gćr hófst No Logo Norway Chess - mótiđ í Stafangri í Noregi. Ţátt taka 10 skákmenn. Níu ţeirra eru međal fjórtán stigahćstu skákmanna heims en sá tíundi er annar fulltrúa heimamanna Simen Agdestein. Íslendingar eiga sinn fulltrúa á stađnum en ţađ er undirritađur sem er međal skákstjóra á mótinu
Hátíđin hófst ţann 2. júní međ hrađskákmóti sem haldiđ var í eyju sem er rétt fyrir utan Stafangur. Sú eyja er stundum kölluđ Paradís en ađstćđur ţar eru afar sérstakur og minnir helst á Suđur-Ameríku. Carlsen fór mikinn á hrađskákmótinu og rúllađi ţví međ ţví ađ fá 7,5 vinning í 9 skákum.
Allmargir gestir eru á skákstađ. Má ţar helst nefna Garry Kasparov, sem hér heiđursgestur og lék fyrsta leikinn fyrir Carlsen gegn Giri í fyrstu umferđ. Hann fór reyndar í morgun.
Ađstćđur á skákstađ eru afbragđsgóđar og fagmennska mikil. Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum toppskákmönnum sem allir eru toppeinstaklingar. Engir stjörnustćlar, allir ákaflega geđţekkir og ţeim fylgja nákvćmlega engin vandrćđi. Mćta snyrtilegir viđ skákborđiđ og eru allir sem einn ákaflega góđar fyrirmyndir. Tveir ţeirra eru í merktum jakkafötum stuđningsađila en ţađ eru Magnus Carlsen og Sergei Karjakin. Flestir ţeirra virđist vera í einir á ferđ en a.m.k. Giri, Caruana og Aronian hafa hér ađstođarmenn. Ađstođarmađur Giri er Tukmakov.
Ég er einn ţriggja skákstjóra en verđ reyndar ekki nema fyrstu ţrjár umferđirnar auk ţess sem ég var einn skákstjóra hrađskákmótsins. Eftir ţrjár umferđir tekur annar skákstjóri viđ mínu hlutverki.
Međal starfsmanna hér eru 3-4 Danir sem sjá alfariđ um beinar útsendingar og komu hér eingöngu í ţeim tilgangi. Nigel Short og Dirk Jan Geuzendam, ritstjóri New in Chess, eru međ skákskýringar (live commentary) á stađnum. Norska sjónvarpiđ er út um allt og Hans Olav Lahlum situr ţar og talar svo klukkutímum skiptir og fer á kostum. Skák er flott sjónvarpsefni.
Mótiđ heitir No Logo Norway Chess. Helsti styrktarađili ţess er veđmálafyrirtćkiđ Unibet. Ekki má auglýsa veđmálafyrirtćki í Noregi og ţví er ţessi óvenjulega leiđ farinn ađ kalla mótiđ No Logo Norway Chess. Međ ţessu frumlega heiti hafa mótshaldarar í raun og veru tryggt ađ allir vita hver styrkir ţađ.
Hér gilda ađlagađar Sofíu-reglur. Keppendur mega ekki semja jafntefli, nema ađ ţráteflt sé, fyrr en eftir 40 leiki. Hvernig 40 leikja regla var endanlega ákveđin er skemmtileg. Í gćr sátum viđ skákstjórarnir úti viđ og fórum yfir reglurnar ásamt Jöran Aulin-Jansson forseta norska skáksambandsins sem er hér mótsstjóri. Í reglum stóđ eingöngu ađ Sofíu-reglan gilti en ekkert um leikjafjölda. Rćtt var um 30 eđa 40 leiki eđa hvort ţađ alfariđ bannađ ađ semja jafntefli sem er jú upphaflega Sofíu-reglan. Ţá birtist Grischuk úti til ađ reykja - en hann er eini keppandinn sem ţađ gerir. Kallar ţá Jöran á Grischuk og spyr um hans álit. Grischuk svarar um hćl og ţađ sé fáránlegt ađ miđa viđ 30 leiki. Annađ hvort ćtti alfariđ ađ banna alfariđ jafnteflisbođ eđa miđa viđ 40 leiki. Skákirnar vćru oft ótefldar viđ 30 leiki.
Ţar međ var ţađ ákveđiđ. Miđađ var viđ 40 leiki. Ţađ var semsagt Grischuk sem réđi ţví! Ég tek ofan fyrir baráttuhugnum í Grischuk sem nú er ţriđji stigahćsti skákmađur heims. Hann er greinilega ekki hingađ kominn til ađ semja stutt.
Mesta fjöriđ í gćr var í skákum Carlsen og Giri. Carlsen tókst ekki ađ kreista fram sigur og ţráteflt eftir rúma 30 leik. Caruana vann Grischuk í mikill tímahraksskák en hér er enginn viđbótartími á fyrstu tveimur tímamörkunum. Ţetta er eins og denn. Bariđ á klukkuna og ekki skrifađ í tímahrakinu.
Önnur umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:30. Hvet menn til ađ fylgjast međ skemmtilegri útsendingu á heimasíđu mótsins. Einnig er hćgt ađ fylgjast međ Hans Olav á NRK2.
Nokkrar myndir fylgja međ. Náđi lítiđ ađ taka af myndum af skákunum sjálfa vegna skákstjórastafa en reyndi ađ ađ fanga stemminguna ađ öđru leyti. Ćtti ađ vera auđveldara í dag - ţegar mótiđ er komiđ í "rútínu".
Gunnar Björnsson
Myndaalbúm (GB)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Einnig er hćgt ađ fylgjast međ Hans Olav á NRK2." stendur í lok greinarinnar. Er Lahlum ekki ađ vinna fyrir VgTv eins og stendur, en Vg stendur fyrir Verdens gang og er dagblađ, međ netsíđu og sjónvarpsrás á netinu. Nrk er hinsvegar svipađ og Rúv, ţ.e. ríkissjónvarpiđ.
Ađalsteinn Thorarensen (IP-tala skráđ) 5.6.2014 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.