Leita í fréttum mbl.is

Lokaumferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld

Sjöunda og síđasta umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), hefur tveggja vinninga forskot í a-flokki, og hefur ţegar tryggt sér á mótinu en hörđ barátta er um önnur verđlaunasćti. Magnús Pálmi (2156) hefur vinnings forskot í b-flokki og hefur ţar međ tryggt sér a.m.k. skipt efsta sćtiđ. Kíkjum á stöđu mála í báđum flokkum.

A-flokkur:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) hefur fullt hús eftir 6 umferđir. Frábćr árangur. Í 2.-4. sćti, međ 4 vinninga, eru Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Dagur Ragnarsson (2105) og Ţröstur Ţórhallsson (2435). Í 5.-6. sćti eru svo Guđmundur Kjartansson (2441) og Sigurđur Páll Steindórsson (2215). Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Hjörvar (6) - Ţröstur (4)
  • Dagur R. (4) - Hannes (4)
  • Sigurđur Páll (3,5) - Guđmundur K. (3,5)
  • Magnús Teitsson (3) - Friđrik Ólafsson (3)

B-flokkur:

Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) leiđir í flokknum međ 5 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Kjartan Maack (2121), Hrafn Loftsson (2184) og Vignir Vatnar Stefánsson (1844). Í 5.-7. sćti koma svo Torfi Leósson (2175), Örn Leó Jóhannsson (1999) og Gauti Páll Jónsson (1618) međ 3˝ vinning. Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Magnús Pálmi (5) - Vignir Vatnar (4)
  • Hrafn (4) - Kjartan (4)
  • Örn Leó (3,5) - Gauti Páll (3,5)
  • Arnaldur Loftsson (3) - Torfi (3,5) 

Umferđin í kvöld hefst kl. 19:30 og eru áhorfendur velkomnir.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband