Leita í fréttum mbl.is

Kćlismiđjan Frost (Jón Kristinn) vann firmakeppnina!

Úrslitin í firmakeppni félagsins fóru fram sl. fimmtudag. Vel var mćtt á úrslitakvöldiđ og áttu 15 fyrirtćki fulltrúa í ţessari lokahrinu.  M.a. voru ekki fćrri en fimm formenn mćttir til leiks, fjórir fyrrverandi ásamt núverandi formanni. Formenn framtíđarinnar voru örugglega líka á stađnum.  Baráttan um sigurinn á mótinu var jöfn og hörđ, og stóđ einkum milli Kćlismiđjunar Frosts, Matar og marka og Securitas. Reyndist Kćlismiđjan grimmust á lokasprettinum, enda tefldi fyrir hana nýbakađur Akureyrar- og Norđurlandsmeistari - og skólaskákmeistari Íslands!

Lokaniđurstađan var ţessi:

Kćlismiđjan FrostJón Kristinn Ţorgeirsson12
Matur og mörkÁskell Örn Kárason11˝
SecuritasGylfi Ţórhallsson11
BSOSmári Ólafsson
BautinnÓlafur Kristjánsson9
LandsbankinnŢór Valtýsson8
RafeyriTómas V Sigurđarson
SkíđaţjónustanHaraldur Haraldsson
Bakaríiđ v/ brúnaSigurđur Eiríksson7
OlísSímon Ţórhallsson7
Nýja kaffibrennslanHaki Jóhannesson5
KjarnafćđiKarl Egill Steingrímsson
RaftáknHjörleifur Halldórsson
Íslensk verđbréfLogi Rúnar Jónsson2
TMBenedikt Stefánsson0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband