16.5.2014 | 17:12
Brćđurnir bestir á Vormót Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs
Brćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir urđu efstir á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákaakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á fimmtudaginn. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 4 2 og vann Björn Hólm allar skákir sínar en Bárđur tapađi einum vinningi niđur gegn bróđur sínum.
Međ mótinu lauk vorönn Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs en ađalumsjónarmađur ţessarar starfssemi hefur veriđ Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands. Honum til ađstođar voru Halldór Grétar Einarsson og Lenka Ptacnikova. Mikil skákstarfssemi hefur veriđ í hinum glćsilegu húsakynnum Stúkunnar á Kópavogsvelli en nýveriđ fékk Breiđabik fullan yfirráđarétt yfir Stúkunni og er gert er ráđ fyrir ađ starfssemi skákdeildar Breiđabiks, sem samstarfsađila međ Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs, haldi áfram af fullum krafti nćsta haust. Íslandsmótiđ í skák hefst í Stúkunni eftir viku.
Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstir sćtin og komu ţau í hlut Björns og Birkis og Guđmundar Agnars Bragasonar, stúlknaverđlaun hlaut Freyja Birkisdóttir sem er átta ára gömul systir ţeirra brćđra en hún tefldi á Norđurlandamóti stúlkna i Bifröst á dögunum. Sérstök verđlaun fyrir ástundun og framfarir hlutu Jóhannes Ţór Árnason, Sindri Snćr Kristófersson og Stephan Briem. Í mótslok var ţátttakendum bođiđ uppá á pizzur og gosdrykki.
Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.
Myndaalbúm (HGE)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 25
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8779271
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.