Leita í fréttum mbl.is

Brćđurnir bestir á Vormót Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs

 

IMG 0219

 

 

BjornHolmBrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir urđu efstir á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákaakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á fimmtudaginn. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 4 2 og vann Björn Hólm allar skákir sínar en Bárđur tapađi einum vinningi niđur gegn bróđur sínum.

Međ mótinu lauk vorönn Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs en ađalumsjónarmađur BardurOrnţessarar starfssemi hefur veriđ Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands. Honum til ađstođar voru Halldór Grétar Einarsson og Lenka Ptacnikova. Mikil skákstarfssemi hefur veriđ í hinum glćsilegu húsakynnum Stúkunnar á Kópavogsvelli en nýveriđ fékk Breiđabik fullan yfirráđarétt yfir  Stúkunni og er gert er ráđ fyrir ađ starfssemi skákdeildar Breiđabiks, sem samstarfsađila  međ Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs, haldi áfram af fullum krafti nćsta haust. Íslandsmótiđ í skák hefst í Stúkunni eftir viku.

FreyjaVeitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstir sćtin og komu ţau í hlut Björns og Birkis og Guđmundar Agnars Bragasonar, stúlknaverđlaun hlaut Freyja Birkisdóttir sem er átta ára gömul systir ţeirra brćđra en hún tefldi á Norđurlandamóti stúlkna i Bifröst á dögunum. Sérstök verđlaun fyrir ástundun og framfarir hlutu Jóhannes Ţór Árnason, Sindri Snćr Kristófersson og Stephan Briem. Í mótslok var ţátttakendum bođiđ uppá á pizzur og gosdrykki.

Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (HGE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8779271

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband