Leita í fréttum mbl.is

Vika í Íslandsmótiđ í skák

Íslandsmótiđ í skák hefst eftir viku. Eins og áđur hefur komiđ fram verđur um rćđa sterkasta landsliđsflokk sögunnar ţar sem sjö stórmeistarar taka ţátt. Afar mikiđ er í húfi ţar sem ólympíuliđin verđa valin fljótlega ađ móti loknu og ljóst ađ góđ frammistađa á mótinu gćti tryggt sćti í nćsta landsliđi Íslands.

Ţađ stefnir einnig í mjög góđan áskorendaflokk. Nú ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Stigahćstur skráđra keppenda er Einar Hjalti Jensson (2350). Nćstir á stigum eru Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267) og Dađi Ómarsson (2240). Allt eru ţetta skákmenn sem hafa teflt í landsliđsflokki.

Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Flestar sterkustu skákkonur landsins hafa skráđ sig til leiks. Má ţar nefna Lenku, Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1982), Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1930), Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsu Maríu Kristínardóttur (1830) og Sigríđi Björg Helgadóttur (1758).

Keppendalistann má nálgast á Chess-Results.

Skráning fer fram hér á Skák.is og eru skákmenn hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks!

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband