Leita í fréttum mbl.is

Forsetinn Hrađskákmeistari öđlinga

Nýendurkjörinn forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, var í miklum ham á Hrađskákmóti öđlinga sem fór fram í gćrkvöldi og vann alla sjö andstćđinga sína. Forsetinn sigrađi örugglega á mótinu og er ţví Hrađskákmeistari öđlinga 2014. Ţorsteinn Ţorsteinsson, Stefán Ţór Sigurjónsson og Kristinn J. Sigurţórsson komu nćstir međ 5 vinninga en Gunnar Freyr Rúnarsson og Ţorvarđur F. Ólafsson hlutu 4,5 vinning. 

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Í lok mótsins fór jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir Skákmót öđlinga sem lauk í síđustu viku međ sigri alţjóđlega meistarans Sćvars Bjarnasonar.

Stemningin í TR-höllinni var afar góđ í gćrkvöldi og, eins og svo oft áđur, var rúsínan í pylsuendanum framreiđsla á dýrindis veitingum í bođi skákstjórans, Ólafs S. Ásgrímssonar, og eiginkonu hans, Birnu Halldórsdóttur, sem er fyrir löngu orđin af góđu ţekkt á međal skákmanna.

Nánar á heimasíđu TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8779230

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband