Leita í fréttum mbl.is

Skáksambandinu fćrđ merkileg gjöf

p1010494.jpgÁ ađalfundi Skáksambandsins 10. maí  sl. var Skáksambandinu fćrđ merkileg gjöf. Gjöfina fćrđi Markús Möller. Um var ađ rćđa bikar sem Baldur Möller, fađir Markúsar, vann í Örebro í Svíţjóđ 1948. Bikarinn er sérstaklega merkilegur fyrir ţá sakir ađ ţá vann Baldur Norđurlandamótiđ í skák. Ţađ var fyrsti sigur Íslendings á alţjóđlegu skákmóti fyrr og síđar.

Gunnar Björnsson, tók viđ bikarnum fyrir hönd Skáksambandsins og ţakkađi Markúsi kćrlega fyrir. Ađ ţví loknu hélt Guđmundur G. Ţórarinsson, snjalla og stutta rćđu um áhrif Baldurs á íslenskt skákklíf.2014-05-10_11_45_03_1234639.jpg

Skáksamandiđ vill ţakka Markúsi og öđrum afkomendum Baldurs fyrir ţessa fallegu gjöf.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8779211

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband