14.5.2014 | 09:57
Skemmtilegt og spennandi sumarskákmót Fjölnis
Ţeir komu ţrír jafnir í mark á vinningum, ţeir Mykhaylo Kravchuk, Guđmundur Agnar Bragason og Björn Hólm Birkisson í hnífjöfnu og velmönnuđu sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíđarsal Rimaskóla. Mykhaylo var efstur ţeirra á stigum og ţví krýndur sigurvegari mótsins og jafnframt í yngri flokk. Guđmundur Agnar varđ sigurvegari í eldri flokk einu stigi hćrri en Björn Hólm. Nansý Davíđsdóttir vann stúlknaflokkinn. Öll hafa ţau ţrjú veriđ sigursćl á skákmótum Fjölnis ađ undanförnu.
Tefldar voru 6 umferđir og hlutu efstu menn 5 vinninga. Ţeir Mykhaylo og Guđmundur Agnar áttust viđ í lokaumferđ og ţar knúđi Guđmundur fram vinning og jafnađi vinningatölu viđ Mykhaylo.
Baráttan um vinningana 15, bíómiđa og pítsur, var hörđ fram í síđustu skák. Auk ţeirra fjögurra sem áđur voru nefnd fengu verđlaun ţau Bárđur Örn Birkisson, Jóhann Arnar Finnsson, Robert Luu, Jóshua Davíđsson, Aron Ţór Mai, Óskar Víkingur Davíđsson, Alexander Oliver Maí, Róbert Orri Árnason, Kristófer Halldór Kjartansson, Heiđrún Anna Hauksdóttir, Valgerđur Jóhannesdóttir og Kjartan Karl Gunnarsson.
Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf glćsilega verđlaunagripi til mótsins og var ţađ heiđursgestur mótsins Gylfi Magnússon Rótarýfélagi og skákáhugamađur sem afhenti sigurvegurum verđlaunabikarana. Gylfi flutti stutt ávarp og minntist ćskuára sinna vestur í Ólafsvík ţegar Ottó Árnason hélt utan um unga skákmenn og fyrirmynd allra var hinn ungi Friđrik Ólafsson.
Viđ verđlaunaafhendinguna veitti Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis tveimur stórefnilegum skákmönnum deildarinnar viđurkenningu í lok ćfingatímabilsins. Joshua Davíđsson var útnefndur afreksmađur ársins og Hákon Garđarsson hlaut titilinn ćfingameistari ársins.
Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykjavíkur var skákstjóri og fjöldi foreldra fylgdist međ, ţáđi kaffisopa og tók ţátt í pítsaveislu frá Hróa hetti og Adam pítsum. Ölgerđin gaf ávaxtasafa og ţetta 44 manna sumarskákmót reyndist glćsilegur endir á 10. starfsári Skákdeildar Fjölnis.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:03 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 12
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 178
- Frá upphafi: 8779162
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.