Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt og spennandi sumarskákmót Fjölnis

Sumarskákmót FjölnisŢeir komu ţrír jafnir í mark á vinningum, ţeir Mykhaylo Kravchuk, Guđmundur Agnar Bragason og Björn Hólm Birkisson í hnífjöfnu og velmönnuđu sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíđarsal Rimaskóla. Mykhaylo var efstur ţeirra á stigum og ţví krýndur sigurvegari mótsins og jafnframt í yngri flokk. Guđmundur Agnar varđ sigurvegari í eldri flokk einu stigi hćrri en Björn Hólm. Nansý Davíđsdóttir vann stúlknaflokkinn. Öll hafa ţau ţrjú veriđ sigursćl á skákmótum Fjölnis ađ undanförnu.

Tefldar voru 6 umferđir og hlutu efstu menn 5 vinninga. Ţeir Mykhaylo og Guđmundur Agnar áttust viđ í lokaumferđ og ţar knúđi Guđmundur fram vinning og jafnađi vinningatölu viđ Mykhaylo.

Baráttan um vinningana 15, bíómiđa og pítsur, var hörđ fram í síđustu skák. Auk ţeirra fjögurra semSumarskákmót Fjölnis áđur voru nefnd fengu verđlaun ţau Bárđur Örn Birkisson, Jóhann Arnar Finnsson, Robert Luu, Jóshua Davíđsson, Aron Ţór Mai, Óskar Víkingur Davíđsson, Alexander Oliver Maí, Róbert Orri Árnason, Kristófer Halldór Kjartansson, Heiđrún Anna Hauksdóttir, Valgerđur Jóhannesdóttir og Kjartan Karl Gunnarsson.

Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf glćsilega verđlaunagripi til mótsins og var ţađ heiđursgestur mótsins Gylfi Magnússon Rótarýfélagi og skákáhugamađur sem afhenti sigurvegurum verđlaunabikarana. Gylfi flutti stutt ávarp og minntist ćskuára sinna vestur í Ólafsvík ţegar Ottó Árnason hélt utan um unga skákmenn og fyrirmynd allra var hinn ungi Friđrik Ólafsson.

Sumarskákmót FjölnisViđ verđlaunaafhendinguna veitti Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis tveimur stórefnilegum skákmönnum deildarinnar viđurkenningu í lok ćfingatímabilsins. Joshua Davíđsson var útnefndur afreksmađur ársins og Hákon Garđarsson hlaut titilinn ćfingameistari ársins.

Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykjavíkur var skákstjóri og fjöldi foreldra fylgdist međ, ţáđi kaffisopa og tók ţátt í pítsaveislu frá Hróa hetti og Adam pítsum. Ölgerđin gaf ávaxtasafa og ţetta 44 manna sumarskákmót reyndist glćsilegur endir á 10. starfsári Skákdeildar Fjölnis. 

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 178
  • Frá upphafi: 8779162

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband