Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar međ yfirburđi - hefur ţegar tryggt sér sigur á Wow air Vormóti TR

HjörvarHjörvar Steinn Grétarsson (2511) heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni á Wow air Vormóti TR. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Guđmund Kjartansson (2441). Hjörvar hefur fullt hús og hefur tveggja vinninga forskot á nćstu menn. Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) hefur vinningsforskot í b-flokki fyrir lokaumferđina.

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Ţröstur Ţórhallsson (2435) sem og Dagur Ragnarsson (2105) eru í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Hannes vann Dag Arngrímsson (2382), Ţröstur hafđi betur gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni (2377) og Dagur vann Stefán Kristjánsson (2503) í ótefldri skák.

Í lokaumferđinni sem fram fer nk. mánudagskvöld mćtast međal annars Hjörvar - Ţröstur og Dagur - Hannes.

B-flokkur:Magnús Pálmi Örnólfsson

Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) er efstur í b-flokki međ 5 vinninga eftir jafntefli viđ Kjartan Maack (2121) í gćr. Magnús hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Kjartan, Hrafn Loftsson (2184), sem vann bróđur sinn, Arnald (2078), í gćr, og Vignir Vatnar Stefánsson (1844) sem vann Loft Baldvinsson (2007). 

Gauti PállGauti Páll Jónsson (1618) átti góđa skák ţegar hann vann Sverri Örn Björnsson (2126) í gćr.

Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Magnús Pálmi - Vignir Vatnar og Hrafn-Kjartan. Magnúsi Pálma dugar jafntefli til ađ tryggja sér sigur í flokknum en ađrir ţurfa sigur til ađ ná Magnúsi.


 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband