Leita í fréttum mbl.is

Vormót Víkingaklúbbsins fer fram á miđvikudaginn

Síđasta barnaćfing vetrarins verđur miđvikudaginn 14 maí.  Í tilefni ţess ađ nú skal haldiđ í sumarfrí, ţá verđur haldiđ Vormót Víkingaklúbbsins.  Tefldar verđa 5. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis.   Keppt verđur tveim flokkum: Flokki fćddra 1998-2004 og flokki fćddra 2005 og yngri.   Bikar verđur í verđlaun fyrir efsta sćti í hvorum flokki, en verđlaunapeningar verđa fyrir annađ og ţriđja sćtiđ.

Skákstjórar verđa ţeir Sigurđur Ingason og Gunnar Fr. Rúnarsson, sem eru nýútskrifađir úr skákstjórnarnámskeiđi Skáksambands Íslands nú um helgina.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ:  vikingaklubburinn(hjá)gmail.com   

Tilgreina skal nafn og fćđingarár.  Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta.

Heimilisfang hér: 

Knattspyrnufélagiđ Víkingur
Trađarlandi 1, 108 Reykjavík

Međal ţeirra sem hafa skráđ sig til leiks eru ţeir Guđmann Brimar Bjarnason og Adam Ómarsson sem eru báđir fćddir áriđ 2007.





Dagskráin fram á vor:  

  • 14. maí.  Sumarmót Víkingaklúbbsins.  Víking kl. 17.15
  • 16. maí Íslandsmót Víkingaskákfélaga. Víkin. kl. 20.00.  (NĹ· dagsetning)
  • 14. maí - 1. júní.  Íslandsmótiđ í skák (landsliđsflokkur & áskorendaflokkur).  Margir Víkingar taka ţátt.
  • 4. júní.  Firmamót Víkingaklúbbsins.    Víkin.  kl.  18.00.  (Nýtt)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband