Leita í fréttum mbl.is

Nćstsíđasta umferđ Wow air-mótsins fer fram í kvöld

Nćstsíđasta umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) er í vćnlegri stöđu og sigur gegn Guđmundi Kjartanssyni (2441) mynd tryggja sigur á mótinu. Hjörvar hefur fullt hús og Guđmundur er annar međ 3˝ vinning.

Međ 3 vinninga hafa Dagur Ragnarsson (2105), Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Dagur Arngrímsson (2382), Stefán Kristjánsson (2503), Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) og Ţröstur Ţórhallsson (2435).

Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars.

  • Guđmundur (3˝) - Hjörvar (5)
  • Hannes (3) - Dagur A. (3)
  • Stefán (3) - Dagur R. (3)
  • Ţröstur (3) - Ingvar Ţór (3)
  • Friđrik (2˝) - Guđmundur G (2)

Helstu viđureignir kvöldsins verđa sýndar beint á heimasíđu TR og verđur tengill á beina útsendingu virkur rétt fyrir umferđ.

B-riđill

Fléttukóngurinn Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) er efstur međ 4˝ vinning og annar er Kjartan Maack (2121). Fimm skákmenn hafa 3 vinninga en ţađ eru Torfi Leósson (2175), Arnaldur Loftsson (2078), Hrafn Loftsson (2184), Örn Leó Jóhannsson (1999) og ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson (1844).

Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Kjartan (3˝) -Magnús (4˝)
  • Hrafn (3) - Arnaldur (3)
  • Torfi (3) - Örn Leó (3)
  • Vignir Vatnar (3) - Loftur (2˝)

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband