18.5.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn međ fullt hús á WOW-air mótinu

Ţessa móts er beđiđ međ talsverđri eftirvćntingu; Íslandsmeistaratitillinn gefur sjálfkrafa sćti í ólympíuliđ Íslands en nýr landsliđseinvaldur, Jón L. Árnason, mun velja ólympíuliđiđ eftir mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson á titil ađ verja en af öđrum ţátttakendum hafa Héđinn Steingrímsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.
Ekki er hćgt ađ útiloka neinn keppendanna í ţví ađ vinna ţetta mót. Ţar sem keppendur eru tíu en ekki tólf eins og venja er getur Dagur Arngrímsson ekki veriđ međ og er ţađ miđur. Á Íslandsmótinu fyrir tveim árum var hann ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum.
Dagur er í hópi nokkurra sem hafa veriđ ađ tefla á WOW-air móti Taflfélags Reykjavíkur. Ţar er teflt einu sinni í viku og ţetta hćga tempó virđist ekki vera ađ virka fyrir alla. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur ţar skotiđ öđrum keppendum langt aftur fyrir sig og hefur unniđ allar fimm skákir sínar. Guđmundur Kjartansson er í 2. sćti međ 3 ˝ vinning en í 3.-8. sćti koma Dagur Ragnarsson, Hannes Hlífar, Dagur Arngrímsson, Stefán Kristjánsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson allir međ 3 vinninga.
Í B-flokki er Magnús Pálmi Örnólfsson efstur međ 4 ˝ vinning en Kjartan Maack er annar međ 3 ˝ vinning.
Hjörvar Steinn hafđi unniđ Hannes Hlífar og Stefán Kristjánsson fremur auđveldlega í fyrri umferđum og sl. mánudagskvöld mćtti hann Degi Arngrímssyni:
Hjörvar Steinn Grétarsson - Dagur Arngrímsson
Hollensk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. e3 Bd6 5. b3
Skákin hefst međ slavneskri vörn en Dagur snýr byrjuninni yfir í grjótgarđinn hollenska.
5. ... Rd7 6. Bb2 f5 7. Bd3 Re7?! 8. Re5 Bb4+!?
Ţađ verđur Degi ađ falli ađ hann leggur út í beinar ađgerđir án ţess ađ hafa lokiđ liđsskipan. Ekkert var ađ ţví ađ hrókera stutt.
9. Rd2 Rxe5 10. dxe5 dxc4 11. Bxc4 Rd5 12. a3 Ba5 13. b4 Bb6 14. Dh5+!
Öflugur leikur sem miđar ađ ţví ađ hindra hrókun sem kemur t.d. fram í afbrigđinu 14. ... g6 15. Dh6.
14. ... Kf8 15. Df3 Kg8 16. e4 fxe4 17. Rxe4 Df8 18. Dg4
Hjörvar sá riddarafórnina, 18. Rf6+!, en ekki fundist hún áhćttunnar virđi. Eftir 18. ... gxf6 19. exf6 hótar hvítur 20. f7+ og 19. ... Df7 dugar skammt vegna 20. Dg4+ Kf8 21. Dg7+! og vinnur.
18. ... Df4 19. De2 Re3 20. fxe3 Dxe4 21. O-O
Hvítur lćtur sér ţađ í léttu rúm liggja ţó e3-peđiđ falli. Samt var 21. Hd1 betri leikur.
21. ... Dxe3 22. Dxe3 Bxe3 23. Kh1 h5 24. Hf3 Bg5 25. Haf1 Kh7
Eina vonin lá í 25. ... Bd7 t.d. 26. f7 b5 27. Bb3 Be8! 28. Bxe6+ Kh7 og svartur er međ í leiknum.
26. Bd3+ Kh6
- og svartur gafst upp. Houdini" gefur upp ađ eftir 27. ... Bxh4 sé svartur óverjandi mát í átta leikjum sem hefst međ 28. Bc1+ Bg5 29. Bxg5+ Kxg5 20. Hg3+ Kh6 30. Hf7! o.s.frv.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. maí 2014
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 20:03 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 21
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779267
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.