Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Jón Kristinn efstir í eldri flokki - Guđmundur Agnar og Vignir Vatnar í ţeim yngri

Öđrum degi Landsmótisins í skólaskák, ţar sem umferđir 3-6 voru tefldar er lokiđ. Oliver Aron Jóhannesson og Jón Kristinn Ţorgeirsson hafa fullt hús í eldri flokki og Guđmundur Agnar Bragason og Vignir Vatnar Stefánsson í ţeim yngri. Mörg óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á afar skemmtilega og spennandi keppni sem verđur framhaldiđ međ umferđum 7-10 á morgun. Ţađ er ekki bara teflt á Landsmótinu í skólaskákum en á morgun fara krakkarnir í keilu!

Eldri flokkur:

Oliver Aron og Jón Kristinn hafa fullt hús. Símon Ţórhallsson er ţriđji međ 4,5 vinning, Gauti Páll Jónsson fjórđi međ 4 vinninga og Dawid Kolka fimmti međ 3,5 vinning.

Yngri flokkur:

Vignir Vatnar Stefánsson og Guđmundur Agnar Bragason eru efstir međ fullt hús. Hilmir Freyr Heimsson er ţriđji međ 5 vinninga, Heimir Páll Ragnarsson fjórđi međ 4 vinninga og Felix Steinţórsson fimmti međ 3,5 vinning.

Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit.  Guđmundur Agnar hefur fariđ mikinn og hefur m.a. unniđ Hilmi Freyr og Felix sem báđir eru umtalsvert stigahćrri. Björn Ólafur Haraldsson frá Vesturlandi vann Óskar Víking Davíđsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8778667

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband