1.5.2014 | 21:55
Jón Viktor skákmeistari Vals
Skákmót Vals - Minningarmót um Hermann Gunnarsson fór fram í gćr í Lollastúkunni í Valsheimilinu. 45 skákmenn tóku ţátt í afar vel heppnuđu móti. Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu og hlaut Valshrókinn til varđveislu komandi ár og var ţađ vel enda Jón Viktor mikill Valsari. Hann fékk ársmiđa á alla heimaleiki Vals í fótbolta í verđlaun.
Í gćr var svo sýndur Kastljósţáttur ţar sem fariđ var yfir skákferil Hemma og viđtal tekiđ viđ Helga Ólafsson. Kastljósţáttinn má finna hér (byrjar ca. 13:30)
Sömu verđlaun fékk Björn Ívar Karlsson, sem varđ í 2.-4. sćti ásamt Braga Ţorfinnssyni og Jóni L. Árnasyni. Bragi hlaut hins vegar ársmiđa eftir stigaútreikning. Ţriđja ársmiđann hlaut Vignir Vatnar Stefánsson efstir happadrćtti.
Mótiđ hófst međ rćđu Helga Ólafssonar sem fór yfir feril Hemma í nokkrum orđum. Helgi sagđi Hemma hafa veriđ senter í raunheimum hvort sem um vćri ađ rćđa fótbolta eđa lífiđ sjálft. Í tilefni ţess ađ Hemmi var ávallt nr. 9 ţótti viđeigandi ađ hafa 9 umferđir á mótinu.
Halldór (Henson) Einarsson, sem gaf flest verđlaun, minntist einnig Hemma í mótsbyrjun. Nokkrar treyjur sem voru hannađar í tilefni 100 ára afmćlis Vals voru afhentar en ţćr fengu m.a. Jón L. Árnason, Helgi Brynjarsson, og Sigurđur Dađi Sigfússon eftir happadrćttisútdrátt. Auk ţess fengu allir keppendur 14 ára og yngri Valstreyju.
Mótiđ hófst međ ţví ađ Ragnar Gunnarsson, bróđir Hermanns, lék fyrsta leikinn fyrir Jón L. á móti Inga Tandra Traustasyni, 1. e2-e4. Mótiđ var geysisterkt en međal keppenda voru tveir stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar.
Jón Viktor var vel ađ sigrinum kominn og hinn sextíu ára farandbikar, Valshrókurinn, í góđum höndum nćsta ár!
Skákdeild Vals stóđ fyrir mótinu í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.
Röđ efstu manna
Rank |
| Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | IM | Jón Viktor Gunnarsson | 2426 | 7˝ | 53˝ |
2 |
| Björn Ívar Karlsson | 2268 | 7 | 51 |
3 | IM | Bragi Ţorfinnsson | 2459 | 7 | 50˝ |
4 | GM | Jón Loftur Árnason | 2502 | 7 | 48˝ |
5 | IM | Guđmundur Kjartansson | 2439 | 6˝ | 51˝ |
6 | FM | Róbert Lagerman | 2305 | 6˝ | 49 |
7 | GM | Helgi Áss Grétarsson | 2462 | 6 | 53˝ |
8 |
| Arnaldur Loftsson | 1956 | 6 | 47 |
9 | FM | Sigurđur Dađi Sigfússon | 2290 | 6 | 45˝ |
10 |
| Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1982 | 6 | 40 |
11 |
| Rúnar Berg | 2091 | 5˝ | 47˝ |
12 | FM | Pálmi Ragnar Pétursson | 2240 | 5˝ | 42˝ |
13 | FM | Ingvar Jóhannesson | 2372 | 5 | 56 |
14 |
| Jóhann Ingvason | 2142 | 5 | 46 |
15 |
| Helgi Brynjarsson | 1964 | 5 | 45 |
16 |
| Vignir Vatnar Stefánsson | 1912 | 5 | 45 |
17 |
| Oliver Aron Jóhannesson | 2146 | 5 | 44 |
18 |
| Páll Andrason | 1781 | 5 | 42˝ |
19 |
| Gauti Páll Jónsson | 1681 | 5 | 40 |
20 |
| Stefán Bergsson | 2077 | 5 | 40 |
21 |
| Gunnar Björnsson | 2063 | 4˝ | 46˝ |
22 |
| Gylfi Ţór Ţórhallsson | 2132 | 4˝ | 43˝ |
23 |
| Eiríkur Kolb Björnsson | 1939 | 4˝ | 43 |
24 |
| Kristján Ö Elíasson | 1844 | 4˝ | 37˝ |
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 2.5.2014 kl. 07:44 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.