Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. maí. Afar litlar breytingar eru á listanum nú ţar sem ađeins eitt innlent mót var reiknađ. Auk ţess var NM í skólaskák einnig reiknađ en ađrar breytingar eru óverulegar. Úttektin nú er ţví í styttra lagi.

Topp 20

Nánast engar breytingar. Ađeins Guđmundur og Henrik tefldu eitthvađ á tímabilinu.

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM254800
4Steingrimsson, HedinnGM253700
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM253000
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249400
8Danielsen, HenrikGM248312
9Gretarsson, Helgi AssGM246200
10Thorfinnsson, BragiIM245900
11Thorsteins, KarlIM245600
12Kjartansson, GudmundurIM24399-1
13Thorhallsson, ThrosturGM243700
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
16Olafsson, FridrikGM240600
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Arngrimsson, DagurIM238600
19Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
20Johannesson, Ingvar ThorFM237200


Nýliđar

Enginn nýliđi er á listanum nú.

Mestu hćkkanir

Fimm skákmenn hćkka um 10 stig eđa meira. Allt eru ţađ ungir og efnilegir skákmenn. Hćkkunin er ýmist vegna góđs gengis á NM í skólaskák og/eđa á Norđurlandsmótinu í skák.

Ţeir félagar frá Jón Kristinn (38) og Símon (37) frá Akureyri hćkka langmest. Ţriđji er svo Gauti Páll Jónsson (19).

 

No.NameTitMAY14GmsDiff.
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 1966738
2Thorhallsson, Simon 1711337
3Jonsson, Gauti Pall 1681219
4Ragnarsson, Dagur 2139610
5Heimisson, Hilmir Freyr 1820610


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2146) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2139) og Nökkvi Sverrisson (2082).

No.NameMAY14GmsB-dayDiff.
1Johannesson, Oliver214661998-11
2Ragnarsson, Dagur21396199710
3Sverrisson, Nokkvi2082619940
4Karlsson, Mikael Johann207151995-2
5Hardarson, Jon Trausti2066019971
6Johannsson, Orn Leo2015019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn19667199938
8Stefansson, Vignir Vatnar1912320035
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950


Reiknuđ innlend mót

  • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2882) er langstigahćsti skákmađur heims.  Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2815) og Alexander Grischuk (2792) sem er kominn alla leiđina í ţriđja sćtiđ.

RankNameCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus NOR 2882 1 1990
 2 Aronian, Levon ARM 2815 3 1982
 3 Grischuk, Alexander RUS 2792 7 1983
 4 Anand, Viswanathan IND 2785 0 1969
 5 Caruana, Fabiano ITA 2783 0 1992
 6 Kramnik, Vladimir RUS 2783 0 1975
 7 Nakamura, Hikaru USA 2772 0 1987
 8 Topalov, Veselin BUL 2772 0 1975
 9 Karjakin, Sergey RUS 2770 7 1990
 10 Dominguez Perez, Leinier CUB 2768 6 1983

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband