Leita í fréttum mbl.is

Magnus byrjar vel á minningarmóti um Gashimov

Magnus CarlsenMagnus Carlsen (2881) byrjar međ látum á minningarmótinu um Vugar Gashimov sem hófst í gćr í Shamkir í Aserbaídsjan. Í fyrstu umferđ vann Shakhriyar Mamedyarov (2760) og í ţeirra annarri lagđi hann Hikaru Nakamura (2772).  Sex skákmenn taka ţátt og tefld er tvöföld umferđ. Öllum öđrum skákum hefur lokiđ međ jafntefli og er ţví Norđmađurinn ungi ţegar kominn međ vinningsforskot.

Stigatala Carlsen eftir ţessar tvćr skákir er 2889 og ţví styttist óđum í 2900 skákstiga-múrinn.

Á morgun teflir Carlsen viđ Karjakin (2772). 

Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar hefjast kl. 10)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband