Leita í fréttum mbl.is

Velheppnađ fyrsta skákmót Rótarý

Fyrsta skákmót Rótarý á Íslandi fór fram á Grand Hótel í Reykjavík sl. mánudag 7. apríl. Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiđholt hafđi frumkvćđiđ ađ skipulagi og framkvćmd ţess. Sextán Rótarýfélagar tóku ţátt í mótinu, sem stóđ í rúmar tvćr klukkustundir ađ loknum rótarýfundi. Á dagskrá hans voru frásagnir stórmeistaranna  Friđriks Ólafssonar og Helga Ólafssonar af kynnum ţeirra af Bobby Fischer, fyrrum heimsmeistara. Rótarýskákmótiđ tókst prýđisvel og verđur vćntanlega árlegur viđburđur. Sigurvegari mótsins var Jóhann Hjartarson, Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiđholt.

Helstu niđurstöđur mótsins:

  • 1. Rótarýklúbburinn Reykjavík - Breiđholt 11 vinningar (Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason)
  • 2. Rótarýklúbbur Reykjavíkur 9, 5 vinningar (Benedikt Jóhannesson og Friđrik Ólafsson)
  • 3. Rótarýklúbbur Seltjarnarness 8 vinningar (Árni Ármann Árnason og Bjarni Torfi Álfţórsson)

Einstaklingar:

  •  1.-2. Jóhann Hjartarson (Rótarýklúbburinn Reykjavík - Breiđholt)  6 v.
  • Friđrik Ólafsson (Rótarýklúbbur Reykjavíkur) 6 v.
  • 3.- 4. Helgi Ólafsson (Rótarýklúbburr Kópavogs) 5. v.
  • Jón L. Árnason (Rótarýklúbburinn Reykjavík Breiđholt) 5 v.

Jóhann Hjartarson varđ sigurvegari mótsins á stigum og Helgi Ólafsson var í 3. sćti.

 

 

 Myndband Markús Örn Antonsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband