Leita í fréttum mbl.is

Vigdís Lilja og Róbert Luu Kópavogsmeistarar í 3.-4. bekk

Kópavogsmótiđ

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4.  bekk 2014 haldiđ í gćr í Álfhólsskóla.Mćttir voru 53 keppendur frá eftirtöldum skólum: Álfhólsskóla, Kársnesskóla, Snćlandsskóla, Smáraskóla, Hörđuvallaskóla og Salaskóla. Keppni var geysispennandi. Tefldar voru 8 umferđir skv. Monrad-kerfi. 2x5 mín á skák. Mótsstjórar voru Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus

Úrslit stúlkur 3..4 bekkur

  1. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Álfhólsskóli međ 4,5 v.
  2. Emelia Halldórsdóttir Smáraskóla 4 v
  3. Sigríđur Embla Jóhannsdóttir Salaskóli 4v

Ţeim fylgdu síđan Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir Álfhólsskóli og María Jónsdóttir úr Salaskóla en Emelia, Sigríđur Embla, Elísabet Xiang og María voru allar međ 4 vinninga en árangur ţeirra var metin eftir erfiđleikastigum andstćđinga ţannig ađ Emelia og Sigríđur Embla fengu verđlaunasćtin.

Mikla athygli vakti ung stúlka úr Smáraskóla sem er í öđrum bekk en fékk ađ keppa sem gestur en ţađ stúlkan Freyja Birkisdóttir en hún fékk 6 vinninga.

Úrslit drengir 3..4 bekkur
1.  Róbert Luu Álfhólsskóli  8 v    
2.  Stefán Guđnason Álfhólsskóli  6 v
3.  Gísli Gottskálk Ţórđarson Salaskóli  6  v

Ţeim fylgdu síđan Markús Máni Pétursson Salaskóli  6v,  

Kári Vilberg Atlason Salaskóli  6 v, Alexander Már Bjarnţórsson Álfhólsskóli 6 v og  Daniel Sveinsson Álfhólsskóli 6v. 

Róbert Luu sýndi einstaka yfirburđi og sigrađi alla sína andstćđinga.

Heildar úrslit fara hér á eftir:

Röđ      nafn                                            vinningar  

 1.   Róbert Luu Álfhólsskóli                        8    
 2.  Stefán Guđnason Álfhólsskóli      6  

 3.   Gísli Gottskálk Ţórđarson Salaskóli      6     

 4..8  Markús Máni Pétursson Salaskóli      6  

 4..8  Kári Vilberg Atlason Salaskóli      6  

 4..8  Alexander Már Bjarnţórsson Álfhólsskóli      6  

 4..8   Freyja Birkisdóttir Smáraskóla      6   keppti sem gestur

 4..8   Daniel Sveinsson Álfhólsskóli      6  

 9..20 Ingibert Snćr Erlingsson Álfhólsskóli    5
 9..20 Arnar Jónsson Snćlandsskola      5  

 9..20 Ţórđur Hólm Hálfdánarson Snćlandsskóli  5   

 9..20 Anton Fannar Kjartansson Salaskóli      5  

 9..20 Hlynur Smári Magnússon Salaskóli      5  

 9..20 Fannar Árni Hafsteinsson Álfhólsskóli      5   

 9..20 Kristian Nökkvi Hlynsson Smáraskóla     5  

 9..20 Friđrik Helgi Eyjólfsson Hörđuvallaskóli  5  

 9..20 Ísak Orri Karlsson Álfhólsskóli      5  

 9..20 Samúel Týr Sigţórsson Salaskóli      5  

 9..20 Hrafn Gođi Ingvarsson Álfhólsskóli      5   

 9..20 Logi Traustason Salaskóla      5  

 21 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Álfhólsskóli      4,5  

 22..33  Elvar Christensen Álfhólsskóli      4  

 22..33 Finnbogi Ymir Hannesson Smáraskóla     4  

 22..33  Emelia Halldórsdóttir Smáraskóla     4  

 22..33  Sigríđur Embla Jóhannsdóttir Salaskóli     4  

 22..33  Pétur Ingi ţorsteinsson Salaskóla      4  

 22..33  Stefán Orri Guđmundsson Salaskóli      4  

 22..33  Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir Álfhólsskóli      4  

 22..33  Kristófer Stefánsson Hörđuvallaskóli      4  

 22..33  Ţorgrímur Nói Gunnarsson Hörđuvallaskóli      4  

 22..33  Örn Ingi Álfhólsskóli      4  

 22..33  María Jónsdóttir Salaskóli      4  

 22..33  Steinţor Örn Gíslason Smáraskóla     4 

 34  Auđur Katrín Álfhólsskóli     3,5  

 35 .. 44  Sigmar Hjartarson Smáraskóla      3  

 35 .. 44   Patrekur Snćr Magnusson Smáraskóla        3  

 35 .. 44   Alexander Mani Sigurbjörnsson Smáraskóla        3 

 35 .. 44   Björn Ingi Álfhólsskóla     3  

 35 .. 44   Árni Bergur Sigurbergsson Snćlandsskóli      3  

 35 .. 44   Andri Snćr Sigurjónsson Álfhólsskóla      3  

 35 .. 44   Orri Snćberg Sigurđarson Snćlandsskóli      3 

 35 .. 44  Ragnar Már Halldórsson Hörđuvallaskóli      3  

 35 .. 44   Vigdís Tinna Smáraskóla       3  

 35 .. 44   Ragnar Bergur Arnarson Hörđuvallaskóli      3  

 45 Sofia Lea Leite Álfhólsskóli      2,5  

 46 .50  Lovísa Rakel Gunnarsdóttir Álfhólsskóla      2  

 46 .50   Freyja Guđmundsdóttir Smáraskóla        2  

 46 .50   Brynhildur Katrín Hrafnkelsdóttir Álfhólsskóla     2  

 46 .50   Andri Ísak Birgisson Smáraskóla        2  

 46 .50   Guđbjörn Joshua Guđjónsson Álfhólsskóli      2  

 51..52 Sóley Erla Jónsdóttir Álfhólsskóli      1,5  

 52..52 Anita Eik Hlynsdóttir Smáraskóla        1,5  

 53 Eva Guđrún Hilmarsdóttir Kársnesskóli      1 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband