Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur Kristinsson skákmeistari Ása

Ögmundur Kristinsson  međ bikarinnĆsir héldu sitt meistaramót í dag ţar sem 29 meistarar mćttu til leiks. Eins og sést á töflunni ţá voru ţarna margir sterkir skákmenn mćttir á stađinn og til alls líklegir. Ţađ var góđur gestur mćttur hjá okkur í byrjun  móts og viđ fengum hann til ţess ađ leika fyrsta leikinn á fyrsta borđi hjá Benedikt Bjarnasyni og Valdimar Ásmundssyni.

Ţetta var Róbert Lagermann, alţjóđlegur skákdómari. Róbert var mćttur á stađinn til ţess ađ taka á móti smá gjöf frá Ásum. Eins og margir skákmenn vita ţá er Hrókurinn međ ţá Hrafn Jökulsson og Róbert í farabroddi ađ vinna stórvirki á Grćnlandi međ ţví ađ kenna grćnlenskum börnum og unglingum ađ tefla. Ćsir gáfu ţeim nokkrar skákklukkur af eldri gerđinni og töfl, sem viđ vonum ađ komi sér vel viđ ţetta göfuga starf sem ţeir eru ađ vinna hjá ţessum góđu nágrönnum okkar í vestri.

Mótiđ fór svo af stađ í rólegum takti. Sennilega hafa nú flestir reiknađ međ ađ baráttan yrđi á milli Björgvins Víglundssonar og Ögmundar Kristinssonar meistara Ása frá síđasta ári, en ţađ blönduđu sér fleiri í baráttuna um efsta sćtiđ. Ţeir kappar mćttust svo í fimmtu umferđ, báđir međ 4 vinninga.Ögmundur vann ţessa skák og stađan ţá orđin nokkuđ vćnleg hjá honum

Ađ loknum átta umferđum var Ögmundur efstur međ 7 vinninga, síđan komu ţrír međ 6 vinninga, ţeir Björgvin Víglundsson Össur Kristinsson og Ţór Valtýsson. Níunda og síđasta umferđin fór svo ţannig ađ Ögmundur tapađi fyrir Páli G Jónssyni, ţeim eitilharđa skákjaxli. Björgvin, Össur og Ţór unnu allir sínar skákir, ţannig ađ ţeir enduđu fjórir jafnir međ 7 vinninga. Ţađ hafđi veriđ ákveđiđ ađ stig yrđu látin ráđa í úrslitum, ţannig ađ Ögmundur vann gulliđ, Björgvin silfriđ og Össur bronsiđ.

Ţór Valtýsson varđ svo efstur í hópnum 70- 80 ára og fékk gullpening. Efstur í öldungahópnum 80 + varđ Páll G Jónsson međ 6 vinninga.Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur í unglingahópnum 60-70 ára međ 6 vinninga. Páll og Guđfinnur fengu báđir gullpeninga.

Skákstjóri var Finnur Kr.

Tafla og myndir frá ESE

 

2014_sir_meistaramot_-_urslit_8_4_2014_20-52-47.jpg
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband