8.4.2014 | 22:29
Ögmundur Kristinsson skákmeistari Ása
Ćsir héldu sitt meistaramót í dag ţar sem 29 meistarar mćttu til leiks. Eins og sést á töflunni ţá voru ţarna margir sterkir skákmenn mćttir á stađinn og til alls líklegir. Ţađ var góđur gestur mćttur hjá okkur í byrjun móts og viđ fengum hann til ţess ađ leika fyrsta leikinn á fyrsta borđi hjá Benedikt Bjarnasyni og Valdimar Ásmundssyni.
Ţetta var Róbert Lagermann, alţjóđlegur skákdómari. Róbert var mćttur á stađinn til ţess ađ taka á móti smá gjöf frá Ásum. Eins og margir skákmenn vita ţá er Hrókurinn međ ţá Hrafn Jökulsson og Róbert í farabroddi ađ vinna stórvirki á Grćnlandi međ ţví ađ kenna grćnlenskum börnum og unglingum ađ tefla. Ćsir gáfu ţeim nokkrar skákklukkur af eldri gerđinni og töfl, sem viđ vonum ađ komi sér vel viđ ţetta göfuga starf sem ţeir eru ađ vinna hjá ţessum góđu nágrönnum okkar í vestri.
Mótiđ fór svo af stađ í rólegum takti. Sennilega hafa nú flestir reiknađ međ ađ baráttan yrđi á milli Björgvins Víglundssonar og Ögmundar Kristinssonar meistara Ása frá síđasta ári, en ţađ blönduđu sér fleiri í baráttuna um efsta sćtiđ. Ţeir kappar mćttust svo í fimmtu umferđ, báđir međ 4 vinninga.Ögmundur vann ţessa skák og stađan ţá orđin nokkuđ vćnleg hjá honum
Ađ loknum átta umferđum var Ögmundur efstur međ 7 vinninga, síđan komu ţrír međ 6 vinninga, ţeir Björgvin Víglundsson Össur Kristinsson og Ţór Valtýsson. Níunda og síđasta umferđin fór svo ţannig ađ Ögmundur tapađi fyrir Páli G Jónssyni, ţeim eitilharđa skákjaxli. Björgvin, Össur og Ţór unnu allir sínar skákir, ţannig ađ ţeir enduđu fjórir jafnir međ 7 vinninga. Ţađ hafđi veriđ ákveđiđ ađ stig yrđu látin ráđa í úrslitum, ţannig ađ Ögmundur vann gulliđ, Björgvin silfriđ og Össur bronsiđ.
Ţór Valtýsson varđ svo efstur í hópnum 70- 80 ára og fékk gullpening. Efstur í öldungahópnum 80 + varđ Páll G Jónsson međ 6 vinninga.Guđfinnur R Kjartansson varđ efstur í unglingahópnum 60-70 ára međ 6 vinninga. Páll og Guđfinnur fengu báđir gullpeninga.
Skákstjóri var Finnur Kr.
Tafla og myndir frá ESE
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.