Leita í fréttum mbl.is

Gauti og Óskar sigruđu á öđru Páskaeggjamótinu

Annađ mótiđ í Páskaeggjasyrpu Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus fór fram í dag og líkt og í fyrsta mótinu tók á áttunda tug krakka ţátt, 45 í yngri (2005-2008) flokki og 29 í eldri (1998-2004) flokki.  Í yngri flokknum sigrađi Óskar Víkingur Davíđsson glćsilega međ fullu húsi vinninga eđa 6 vinninga af 6 mögulegum en jafnir í 2.-4. sćti međ 5 vinninga voru Björn Magnússon, Stefán Orri Davíđsson og Sólon Siguringason en Sólon sigrađi í fyrsta mótinu.  Í eldri flokknum stóđ Gauti Páll Jónsson uppi sem sigurvegari međ 5,5 vinning en Vignir Vatnar Stefánsson, sigurvegari fyrsta mótsins, og Mykhaylo Kravchuk komu nćstir međ 5 vinninga.

Stemningin í Skákhöll félagsins var hreint út sagt frábćr og enn og aftur skein gleđin og eftirvćntingin úr augum krakkanna og baráttan á skákborđunum var hörđ en háđ af miklum drengskap.  Eđli málsins samkvćmt voru krakkarnir á öllum aldri og komin mislangt í ţeirri miklu list sem skákin er.  Ţrátt fyrir ţađ koma engin atvik upp í skákunum sem ekki er hćgt ađ leysa úr á einfaldan og farsćlan hátt. Ţá er rétt ađ hrósa eldri og reyndari krökkunum fyrir dugnađ sinn í ađ leiđbeina og leiđrétta yngri og óreyndari andstćđinga sína - ţar vantar sko ekkert upp á ţolinmćđina og eljusemina viđ ađ kenna nýliđunum.

 

Gaman er ađ sjá alla foreldrana og forráđamennina fylgjast međ ungviđinu sínu viđ skákborđin og nokkrir ţeirra höfđu ţađ á orđi ađ oftar en ekki vćri spennan og innlifunin (hjá foreldrunum) svo mikil ađ ţeir gćtu hreinlega ekki fylgst međ skákunum og kćmu sér ţví eitthvert annađ á međan baráttan fór fram.  Vinsćll áfangastađur var hiđ margrómađa Birnu-Kaffi ţar sem Birna Halldórsdóttir stendur vaktina eins og enginn sé morgundagurinn.

Forsvarsmenn Taflfélags Reykjavíkur eru himinlifandi yfir ţeim viđtökum sem Páskaeggjasyrpan hefur fengiđ og ţakkar öllum krökkunum fyrir ţátttökuna og minnir jafnframt á ţriđja og síđasta mótiđ í syrpunni sem fer fram nćstkomandi sunnudag.  Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!

Lokastađan:

Yngri flokkur

1   Óskar Víkingur Davíđsson,6
2-4Björn Magnússon,5
 Stefán Orri Davíđsson,5
 Sólon Siguringason,5
5Róbert Luu,4.5
6-15Gabríel Sćr Bjarnţórsson,4
 Adam Omarsson,4
 Viktor Smári Unnarsson,4
 Jón Hreiđar Rúnarsson,4
 Alexander Már Bjarnţórsso,4
 Alexander Björnsson,4
 Magnús Hjaltason,4
 Reynir Ţór Stefánsson,4
 Baltasar Máni Gunnarsson,4
 Friđrik Helgi Eyjólfsson,4
16-17Bjarki Freyr Mariansson,3.5
 Árni Ólafsson,3.5
18-27Kristján Dagur Jónsson,3
 Gerardas Slapikas,3
 Freyr Grímsson,3
 Óttar Örn Bergmann Sigfús,3
 Ísak Orri Karlsson,3
 Marel Baldvinsson,3
 Elísabet Xiang Sveinbjörn,3
 Elsa Kristín Arnaldardótt,3
 Sólveig Bríet Magnúsdótti,3
 Stefán Gunnar Maack,3
28-32Freyja Birkisdóttir,2.5
 Karítas Jónsdóttir,2.5
 Benedikt Briem,2.5
 Ragnar Már Halldórsson,2.5
 Eva Júlía Jóhannsdóttir,2.5
33-40Nikolai Dađason,2
 Matthías Andri Hrafnkelss,2
 Pćtur Dávursson,2
 Kolbeinn Helgi Magnússon,2
 Sesselja Fanney Kristjáns,2
 Guđmundur Peng Sveinsson,2
 Benedikt Ţórirsson,2
 Iđunn Ólöf Berndsen,2
41-42Iđunn Helgadóttir,1.5
 Elín Snćfríđur Conrad,1.5
43-45Krummi Thor Guđmundsson,1
 Sólný Helga Sigurđardótti,1
 Ragnar Bergur Arnarsson,1

Eldri flokkur

1   Gauti Páll Jónsson,       5.5
2-3Vignir Vatnar Stefánsson,5
 Mykhaylo Kravchuk,5
4-5Bárđur Örn Birkisson,4.5
 Aron Ţór Mai,4.5
6-9Halldór Atli Kristjánsson,4
 Guđmundur Agnar Bragason,4
 Björn Hólm Birkisson,4
 Matthías Ćvar Magnússon,4
10Ţorsteinn Magnússon,3.5
11-19Axel Óli Sigurjónsson,3
 Arnar Milutin Heiđarsson,3
 Stephan Briem,3
 Olafur Orn Olafsson,3
 Bjarki Arnaldarson,3
 Sindri Snćr Kristófersson,3
 Jón Ţór Lemery,3
 Mikael Maron Torfason,3
 Benedikt Ernir Magnússon,3
20-21Ottó Bjarki Arnar,2.5
 Daniel Ernir Njarđarson,2.5
22-27Tinni Teitsson,2
 Ţórđur Hólm Hálfdánarson,2
 Alexander Oliver Mai,2
 Sigurjón Óli Ágústsson,2
 Jon Otti Sigurjonsson,2
 Eldar Sigurđarson,2
28-29Sigmar Ţór Baldvinsson,1
 Einir Ingi Guđmundsson,1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband