7.4.2014 | 10:23
Ylfa Ýr og Katla efstir á undankeppni fyrir NM í skólaskák
Mikill kraftur hefur veriđ í skákkennslu stelpna sem af er árinu. Skákskóli Íslands byrjađi međ sérstakt stelpunámskeiđ fyrir byrjendur og GM Hellir og TR halda úti stelpućfingum einu sinni í viku. Ţá hefur Skáksamband Íslands lagt áherslu á kvennaskák á árinu sem má birtist m.a. í verulegri hćkkun á verđlaunum í kvennaflokki á Skákţingi Íslands. Nú síđar í mánuđinum fer fram NM stúlkna ađ Bifröst í Borgarfirđi. Undankeppni fyrir yngsta flokkinn, stúlkur fćddar 2001 og síđar, fór fram um helgina.
Ţrettán stelpur voru mćttar til leiks sem flestar hafa veriđ á námskeiđum Skákskólans í vetur. Línur tóku fljótt ađ skýrast og var mótiđ ađ nokkru leyti tvískipt. Fyrir síđustu umferđina voru tvćr stúlkur efstar, Ylfa Ýr Hákonardóttir Welding og Katla Torfadóttir. Fór svo ađ ţćr unnu skákir sínar örugglega í síđustu umferđ og tryggđu sér ţannig sćti í stúlknalandsliđi Íslands. Ţćr munu tefla í yngsta flokknum á NM ásamt Nansý Davíđsdóttur sem er ríkjandi Norđurlandameistari.
Ylfa Ýr er einungis í ţriđja bekk. Hún er nemandi Foldaskóla og sćkir skáktíma hjá Birni Ívari Karlssyni í hverri viku í skólanum sínum auk ţess sem ađ vera í Skákskólanum. Katla er í sjötta bekk og kemur frá Hellu, er nemandi í Grunnskólanum á Hellu. Ţar sćkir hún skáktíma hjá Björgvini Smára Guđmundssyni sem fćr seint oflof fyrir kraftinn sem einkennir skákstarfiđ á Hellu og Selfossi. Björgvin fylgdi Heklu á mótiđ og veitti góđ ráđ milli umferđa. Stelpurnar sem komu í nćstu sćtum stóđu sig einnig afar vel og ljóst ađ smám saman er ađ myndast ný kynslóđ skákstúlkna. Virđist ţađ gefa góđa raun ađ hafa ćfingar og námskiđ sem eru einungis fyrir stelpur.
Úrslit má finna á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.