Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Rimaskóli úr Grafarvogi varđ Íslandsmeistari grunnskólasveita í skák í gćr ţegar skáksveit frá skólanum vann sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit. Keppnin var ćsispennandi ţví Álfhólsskóli og Rimaskóli voru jafnir međ 27 vinninga fyrir lokaumferđina en ţessi tvö liđ mćttust í lokaumferđinni. Ţar hafđi Rimaskóli betur 3,5-0,5. Lundaskóli frá Akureyri hafnađi í 3 sćti međ 22 vinninga. 

Níu sveitir tóku ţátt og ţar af sjö norđlenskar sveitir. Ein stúlknasveit tók ţátt í mótinu en ţađ var b-sveit Brekkuskóla. 

2010 01 06 19.39.57 

Sigursveit Rimaskóla ásamt liđsstjóra sínum Hjörvari Steini Grétarssyni.  

Lokastađan. 

Rk.Team123456789 TB1  TB2  TB3 
1Rimaskóli * 344444430.5160
2Álfhólsskóli˝ * 344444427.5140
3Lundarskóli - A11 * 32344422.0110
4Grenvíkurskóli001 * 3234417.090
5Brekkuskóli0021 * 244417.080
6Ţingeyjarskóli00122 * 23414.070
7Stórutjarnaskóli000102 * 238.040
8Borgarhólsskóli0000012 * 36.030
9Lundarskóli - B00000011 * 2.000


Mótiđ á chess-results

2010 01 06 19.38.33 

Silfurliđ Áflhólsskóla úr Kopavogi ásmat Lenku Ptácníková liđsstjóra 

2010 01 06 19.36.48 

Bronsliđ Lundaskóla ásamt Áskeli Erni Kárasyni liđsstjóra ţess.

Steinţór Baldursson og Hermann Ađalsteinsson voru mótsstjórar og gekk mótshaldiđ hratt og vel fyrir sig. 

2010 01 06 19.06.39 

Frá úrslitaviđureigninni. 

Myndaalbúm (Steinţór Baldursson) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband