6.4.2014 | 11:13
70 krakkar međ á barnamóti í Kópavogi!
Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1.-2 bekk fór fram föstudaginn 4. apríl í Álfhólsskóla. Alger metţátttaka var í mótinu eđa 70 keppendur. Keppendur komu frá Hörđuvallaskóla, Snćlandsskóla, Álfhólsskóla og Salaskóla. Mótsstjórar voru Lenka Ptacniková og Tómas Rasmus.
Efstir í flokki drengja voru kapparnir Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóla, Ottó Andrés Jónsson Salaskóla og Hjálmar Helgi Jónsson Salaskóla ţeir voru allir međ fullt hús stiga eđa 5 vinninga af 5 mögulegum ţeim fylgdu síđan Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snćlandsskóla og Sveinbjörn Darri Matthíasson Salaskóla.
Efst stúlkna varđ Ţórdís Agla Jóhannsdóttir Salaskóla henni fylgdu síđan Ágústa Rún Jónasdóttir Álfhólsskóla og Helena Sigmarsdóttir Beekman Salaskóla.
Heildarúrslitin fara síđan hér á eftir:
Röđ Nöfn Skóli SCORE GENDER GAMES
1..3 Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóli 5 Male 5
1..3 Ottó Andrés Jónsson Salaskóli 5 Male 5
1..3 Hjálmar Helgi Jónsson Salaskóli 5 Male 5
4..12 Ţórdís Agla Jóhannsdóttir Salaskóli 4 Female 5
4..12 Óttar Örn Bergmann Sigfússon Snćlandsskóli 4 Male 5
4..12 Sveinbjörn Darri Matthíasson Salaskóli 4 Male 5
4..12 Alexander Rúnar Róbertsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Gunnar Örn Kolbrúnarson Salaskóli 4 Male 5
4..12 Guđmundur Reynir Róbertsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Grétar Jóhann Jóhannsson Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Benedikt Briem Hörđuvallaskóli 4 Male 5
4..12 Dađi Fannar Hlífarson Salaskóli 4 Male 5
13..31 Johann Kroknes Álfhólsskóli 3,5 Male 5
13..31 Valdimar Atlason Salaskóli 3 Male 5
13..31 Anton Christensen Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Aron Őrn Guđmundsson Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Ágústa Rún Jónasdóttir Álfhólsskóli 3 Female 5
13..31 Baldvin Ísleifur Óskarsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Helena Sigmarsdóttir Beekman Salaskóli 3 Female 5
13..31 Karen Lind Stefánsdóttir Salaskóli 3 Female 5
13..31 Bjarni Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Björn Elí Björnsson Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Friđjón Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Aron Stefánsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Almar Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Gunnar Erik Guđmundsson Salaskóli 3 Male 5
13..31 Rayan Álfhólsskóli 3 Male 5
13..31 Snorri Sveinn Lund Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Fannar Smári Jóhannsson Hörđuvallaskóli 3 Male 5
13..31 Sólný Helga Sigurđardóttir Snćlandsskóli 3 Female 5
13..31 Bríet Katla Vignisdóttir Hörđuvallaskóli 3 Female 5
32..39 Karítas Jónsdóttir Snćlandsskóli 2,5 Female 5
32..39 Úlfar Bragason Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Nói Sigurđsson Salaskóli 2,5 Male 5
32..39 Pálmar Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Jón Pétur Sverrisson Hörđuvallaskóli 2,5 Male 5
32..39 Sesselja Fanney Kristjánsdóttir Snćlandsskóli 2,5 Female 5
32..39 Emil Álfhólsskóli 2,5 Male 5
32..39 Sigurđur Sveinn Guđjónsson Álfhólsskóli 2,5 Male 5
40..56 Sigriđur Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Hugrún Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Herdís Álfhólsskóli 2 Female 5
40..56 Jónas Breki Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Sebastian Sigursteinsson Varón Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Ari Dagur Hjörvarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Hrafnhildur Eva Davíđsdóttir Snćlandsskóli 2 Female 5
40..56 Kristján Atli Heiđarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Óliver Ben Viđarsson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Rúnar Njáll Marinósson Snćlandsskóli 2 Male 5
40..56 Ásgeir Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Björn Helgi Devine Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Birkir Darri Nökkvason Snćlandsskóli 2 Male 5
40..56 Snorri Freyr Harđarson Hörđuvallaskóli 2 Male 5
40..56 Steinţór Hólmar Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Ţór Pétursson Álfhólsskóli 2 Male 5
40..56 Selma Dóra Ţorsteinsdóttir Salaskóli 2 Female 5
57 Tinna Kristín Kristinsdóttir Álfhólsskóli 1,5 Female 5
58..68 Margrét Eva Jóhannsdóttir Salaskóli 1 Female 3
58..68 Kristinn Álfhólsskóli 1 Male 5
58..68 Lotta Steinţórsdóttir Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Grímur Arnarsson Hörđuvallaskóli 1 Male 5
58..68 Orsen Álfhólsskóli 1 Male 5
58..68 Eva Rut Tryggvadóttir Snćlandsskóli 1 Female 5
58..68 Lilja Rut Halldórsdóttir Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Einar Ólafur Atlason Hörđuvallaskóli 1 Male 5
58..68 Friđbjörg Lilja Álfhólsskóli 1 Female 5
58..68 Unnur Embla Svavarsdóttir Hörđuvallaskóli 1 Female 5
58..68 Sigurđur Ernir Ásgeirsson Snćlandsskóli 1 Male 5
69 Lúkas Álfhólsskóli 0 Male 5
70 Ísak Óli Sigurđsson Hörđuvallaskóli 0 Male 5
Myndir af mótin á vefsvćđi Álfhólsskóla, slóđin er:
https://www.flickr.com/photos/alfholsskolamyndir/sets/72157643402178915/
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.