6.4.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Anand er ađ vinna áskorunarréttinn
1. Anand 7 v. 2. Aronjan 6 v. 3. - 5. Karjakin, Mamedyarov og Svidler 5 ˝ v. 6. - 7. Kramnik og Andreikin 5 v. 8. Topalov 4 ˝ v.
Samkvćmt dagskrá FIDE fer nćsta heimsmeistaraeinvígi fram nóvember á ţessu ári en upp frá ţví verđur heimsmeistaraeinvígi háđ á tveggja ára fresti. Ekki er von á miklum breytingum á tilhögun heimsmeistarakeppninnar međ núverandi forystu FIDE viđ stjórnvölinn en ţađ liggur í augum uppi ađ breytinga er ţörf. Í eina tíđ var gert ráđ fyrir öllum ađildarţjóđum FIDE a.m.k. á fyrstu stigum heimsmeistarakeppninnar en á ţví hefur orđiđ breyting undanfariđ en undanfariđ hefur veriđ um ađ rćđa einhverskonar fákeppni sömu einstaklinganna.
Anand hefur teflt vel án ţess ađ sýna nein sérstök tilţrif. Hann er auđvitađ býsna vanur ţví ađ vinna keppni af ţessu tagi og ef svo fer sem horfir og hann teflir aftur um titilinn viđ Magnús Carlsen verđur hann örugglega mun harđari í horn ađ taka en sl. haust. Kramnik hefur gert sig sekan um furđuleg mistök í síđustu umferđum hverju sem veldur. Sumir kenna ţreytu um en í 10. umferđ missti hann endanlega af lestinni ţegar hann glutrađi niđur vćnlegri stöđu gegn Svidler:
Vladimir Kramnik - Peter Svidler
Hollensk vörn
1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. e3 b6 4. d5
Óvenjulegur leikur en hugmyndin er ţekkt úr öđrum afbrigum hollensku varnarinnar.
4. ... Bb7 5. Bc4 c6 6. Rc3 cxd5 7. Rxd5 e6 8. Rxf6 Dxf6 9. O-O Bc5 10. Bd2 Rc6
10. ... Dxb2 ekki vel út m.a. vegna 11. Rd4 en gengur ţó kannski ţví svartur á 11. .... Da3 12. Rb5 Da4.
11. Bc3 De7 12. a3 a5 13. De2 O-O 14. Had1 d5 15. Bb5 Ra7 16. a4 Bd6 17. Ba6 Rc6 18. Bxb7 Dxb7 19. b3 Da6 20. Dd2 Hac8 21. Rg5 Hce8 22. Bb2 h6 23. Rf3
Hvítur hefur talsvert virkari stöđu og ađ sögn sjónarvotta var Svidler afar óánćgđur međ gang mála.
23. ... Bb4 24. c3 Be7 25. c4 dxc4 26. Hc1 b5 27. axb5 Dxb5 28. Hxc4 Rb4 29. Re5 Rd5 30. Dc2 Bd6 31. Rc6 Rb6 32. Hd4??
Hrikalegur afleikur og nánast óskiljanlegur af svo öflugum stórmeistara. Hvítur heldur betri stöđu eftir 32. Rd4 en ţá gengur ekki 32. ... Da6 vegna 33. Hc6 og hvítur stendur til vinnings. Eftir 32. ... Dd5 33. Hc3 er hvíta stađan greinilega betri. Svidler var ekki lengi ađ nýta sér tćkifćriđ...
32. ... Bxh2+! 33. Kxh2 Dxf1 34. Dc3?
Eins og stundum gerist ţegar allt fer í handaskolum missir Kramnik öll tök á stöđunni. Hann hefur kannski vonast eftir 34. ... Dxf2 en ţá kemur 35. Hf4! og hvítur vinnur. En Svidler er of reyndur til ađ falla í svo einfalda gildru. Hann hélt áfram međ 34. Rxa5 ţví eftir 34. ... Rd5 eru menn hans enn býsna virkir og og ekki öll nótt úti.
34. ... Hf6 35. Re5 Dxf2 36. Hf4 De2 37. Dd4 Rd5 38. Hf3 Hc8 39. Hg3 f4!
Helgi Ólafsson helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 30. mars 2014
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 12:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 15
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 8779121
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.