Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Guđfinnur efstir í Stangarhyl - Ţorsteins Guđlaugssonar minnst

Ţorsteinn GuđlaugssonŢađ má segja ţađ ađ viđ vćrum sorgmćddir ţegar byrjađ var ađ tefla í dag ţegar viđ minntumst Ţorsteins K Guđlaugssonar sem er ný látinn eftir erfiđa baráttu viđ illvígan sjúkdóm." Blessuđ sé minning hans" Viđ vottum eiginkonu hans og börnum  okkar dýpstu samúđ.

Ţorsteinn var einn af okkar öflugustu liđsmönnum  mjög sterkur skákmađur, frábćr félagi og vinur. Mörg síđustu ár var Ţorsteinn stjórnarmađur í Ásum og ţađ verđur erfitt ađ fylla í ţađ skarđ sem hann skilur eftir.

Skákdagurinn var síđan međ hefđbundnum hćtti ţar sem Stefán Ţormar og Guđfinnur R Kjartansson stigu ölduna á toppnum eins og ţeir hafa oft gert áđur, ţeir enduđu báđir međ 8 vinninga Stefán ađeins hćrri á stigum.

Ţór Valtýsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Ţorsteinn Guđlaugsson
_sir_18-03-14_motstafla_fyrir_skak_is_18_3_2014_20-52-51.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778771

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband