Leita í fréttum mbl.is

Stefán og Guðfinnur efstir í Stangarhyl - Þorsteins Guðlaugssonar minnst

Þorsteinn GuðlaugssonÞað má segja það að við værum sorgmæddir þegar byrjað var að tefla í dag þegar við minntumst Þorsteins K Guðlaugssonar sem er ný látinn eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm." Blessuð sé minning hans" Við vottum eiginkonu hans og börnum  okkar dýpstu samúð.

Þorsteinn var einn af okkar öflugustu liðsmönnum  mjög sterkur skákmaður, frábær félagi og vinur. Mörg síðustu ár var Þorsteinn stjórnarmaður í Ásum og það verður erfitt að fylla í það skarð sem hann skilur eftir.

Skákdagurinn var síðan með hefðbundnum hætti þar sem Stefán Þormar og Guðfinnur R Kjartansson stigu ölduna á toppnum eins og þeir hafa oft gert áður, þeir enduðu báðir með 8 vinninga Stefán aðeins hærri á stigum.

Þór Valtýsson varð svo í þriðja sæti með 7 vinninga.

Þorsteinn Guðlaugsson
_sir_18-03-14_motstafla_fyrir_skak_is_18_3_2014_20-52-51.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779017

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband