Leita í fréttum mbl.is

Mikhail Kobalia - yfirþjálfari Rússa - með fyrirlestur um skákþjálfun í Hörpu á morgun

Mikhail KobaliaMikhail Kobalia er rússneskur stórmeistari með 2650 ELO-stig. Hann hefur um árabil verið einn af sterkari skákmönnum Rússa og m.a. teflt sjö sinnum í undanrásum um heimsmeistaratitilinn.

Kobalia er yfirþjálfari rússneska ungmennalandsliðsins og ferðast með liðinu á öll Evrópu- og heimsmeistaramót. Á þeim mótum eru Rússar yfirleitt með í kringum 200 keppendur og 30 þjálfara. Í fyrirlestri sínum mun Kobalia segja frá hvernig málum er háttað í Rússlandi er varðar kennslu og þjálfun.

Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 9. mars klukkan 11:00 í Hörpu. Engin skráning, bara mæta. Skákkennarar sérstaklega hvattir til að mæta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779018

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband