Leita í fréttum mbl.is

Hollendingar efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Vignir Vatnar í banastuđi

Erwin L´ami vann Grandelius í gćrHollensku stórmeistararnir Erwin L´ami (2646) og Robin Van Kampen (2603) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum fimm umferđum á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Van Kampen vann Ungverjann Richard Rapport (2681) í afar spennandi skák.  Fimm íslenskir skákmenn eru međal ţeirra sem hafa 4 vinninga. Ţađ er hins vegar ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur sannarlega stoliđ senunni á mótinu.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), Stefán Kristjánsson (2503), Ţröstur Ţórhallsson (2435), Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Henrik Danielsen (2501) eru efstir Íslendinga međ 4 vinninga. Ţeir eru í 6.-29. sćti.Vignir Vatnar i banastuđi

Ţađ er hins vegar hinn 10 ára Vignir Vatnar Stefánsson (1844) sem hefur sannarlega stoliđ senunni. Hann hefur hlotiđ 3,5 vinning og ţađ ţrátt fyrir ađ teflt viđ stigahćrri menn í öllum umferđum. Í gćr vann hann norska FIDE-meistarann Petater Stigar (2237). Í dag mćtir hann suđur-afríska FIDE-meistaranum Daniel Cawdery (2362).

Umferđ dagsins hefst kl. 13. Ţá mćtast međal annars Hollendingarnar sem leiđa, Henrik teflir viđ stigahćsta keppanda mótsins, Ţjóđverjann Arkadij Naiditisch (2706), Hannes teflir viđ indversku skákdrottninguna Tania Sadcev (2423) og Hjörvar og Ţröstur tefla saman.

Á morgun mun svo Garry Kasparov kíkja viđ á skákstađ viđ upphaf umferđar. Hann mun hins vegar árita bćkur og ţess háttar á mánudaginn.

Vert er einnig ađ benda á ţađ ađ Tímaritiđ Skák, sem er stútfullt af efni, má nálgast á skákstađ.

Í gćr fór fram Reykjavik Open Pub Quis. Sigurvegar ţar voru Helgi Ólafsson og Dirk Jan Geuzendam, ritstjóri New In Chess. frétt um ţađ vćntanleg síđar.

Í kvöld fer svo fram Teflt án tafar (Even Steven) sem hefst kl. 20 í Hörpu. Ţar er teflt međ forgjafarkerfi. Nánar verđur sagt frá ţví á Skák.is í dag. 

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8778608

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband