Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Browne međ gamla takta - Rapport sterkur

IMG 1064Gamla brýniđ, Walther Browne, sem sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu 1978 virđist engu hafa gleymt og er teflir af fítonskrafti. Hann er međal 13 keppenda sem hafa fullt hús eftir ţrjár umferđir.  Ungverska ungstirniđ Richard Rapport (2681) er einnig í sama hópi. Í dag vann hann Guđmund Kjartansson (2441) eftir ađ hafa beitt ákaflega frumlegri og fífldjarfri byrjunartaflmennsku. IMG 1062

Óvćnt úrslit setja ljós sitt sitt á N1 Reykjavíkurskákmótiđ en í dag var tvöfaldur dagur ţađ er tefldar tvćr umferđir. Egypski alţjóđlegi meistarinn Mohamed Ezat (2439) vann stigahćsta keppenda mótsins ţýska ofurstórmeistarann og stigahćsta mann mótsins Arkadij Naiditsch (2706).

Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Stefán Kristjánsson, Helgi Ólafsson og Guđmundur Gíslason eru efstir Íslendinga međ 2,5 vinning.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband